Iðja - 15.03.1938, Side 2
2
I Ð J A
1. árg.
G J A L J) E Y R I S. N 5 F N D
0 G
I £ N A g U R I N N .
tJffir verösveiflur sem uröu á
heimsmarkaðinum í byrjun kreppunnar,
ur5u þess valdandi aö aöal fram-
leiösluvorur okkar, saltfiskur -
inn og saltkjðtið hrundi 1 verði og
verðhrunið eitt slcapaði óhemju
orðugleika fyrir ísl. fiskfram -
leiðendur og bændur. Fjöldi ú tgerð-
armanna og fiskikaupmamia fóru á
hausinn, verkafólk í tuga og hundr-
aðatali misti atvinnuna og um leið
alla lífsmöguleiga, bændur flosnuöu
upp af jöroum sínum og voru sízt
betur settir.
1 framhaldi af veröhruninu
skapaöist inninlokunarstefnan.
Þessi verzlunarstefna var hentug á
þessum árum fyrir stór ríki, er
höföu margþætta framleiðslumögu -
leika, hau gátu framleitt fyrir sig
flestar þær vörutegundir er þau
þurftu að nota, það jók atvinnuna
og dró tilfinnanlega úr peim erfiö-
leikum er verðhrunið haföi skapaö.
Jafnframt höfðu Þau möguleika til
þeirra landa sem ekki höföu j’afn
fjölþætt framleiðzluskilyröi.
Þetta ástand skapaði þaö stórfenga
verzlunarstríð er ríkt hefir undan-
farin ár.
ísland hlaut aðvfá stórhcgg af
slíkri verz^unarstefnu, enda höfum
við átt í vök aö verjast þnu áföll
sem hún hefir^haft í för með sér
og full Þörf á^aö nota alla mögu -
leika er viö ráöum yfir, til hlytar.
Atvinnuleysiö óx, dýrtíöin óx,
fátæktin óx,óknyttir og glæpir juk-
ust ár frá ári ^og þra tt fyrir þá
breytingu sem^hér hefir verið gerð
á framleizluháttum hefir ekki tek-
ist aö stööva þær afleiöingar af
þessari stefnu. En meö breyttum aö-
feröum 1 fiskverkun,útvegun nýrra
markaða meö auknum iönaöi og skipu-
Xegri sölu landbúnaöa.rafuröa hefir
tekizt aö draga mjög úr áhrifum
hennar.
M'eÖ verksviði gjgildeyriá og Inn-
flutningsnefndar hefir tekizt aö na
sæmilegum heildarviöskiftajöfnuði, ■
en átökin í sambandi við þaö hafa
oröið gýfurlega mikil, og alþýða
landsins hefir ekki hvað sízt fund-
ið fyrir þeim.
í skjóli innflutningshaftanna
hefir hver veröhækkunin rekiö aðra.
Kaupmenn hafa óspart notað út vöru-
Þtrrðina^ innanlands <ttil aö leggja
okur gróða á neyzluvörur landsmanna.
Þær afleiöingar kreppunnar sem
alþýða landsins hefir orðið mest
var.við, og barizt viÖ dagsdaglega
er atvinnuleysið og dýrtíöin.
Því hljótum viö aö spyrja.
Hvaöa möguleikar eru fyrir hendi
aö lagfæra þetta?
Viö múhuni flezt samála um að
það sé aukning iönaðarins, sem sé
úrlausnin. ÞaÖ er atvinnuvegur sem
hefir ennþá útþenzlumöguleika.
Okkur vantar fleiri verksmiðjur
til síidarvinnzlu, verksmiöjur til
niðursuöu fiskjar, netagerö, striga-
verksmiðjur, áburöarverksmiðjur,
Mj ólkurþurkunarstmÖ, cementsge ro,
okkur vantar fullkomna skipasmíöa-
stöö verksmiðjur til aö búa til vél-
ar o.fl.. Þetta eru framtíöar verk-
efni sem bíða okkar og viö þurfum aö
ileysa sem fyrst, og svo skipulega aö
;það verði aö lundsrnönnum að gagni.en
;ekki aukin byröi eins og hefir^oroið
■meö suman iönrekstur hérr eigöngu
vegna þess aö óskipulega^var haldið
á málunum. T.d. er þaö óhemju fjar-
stæða 1 jafn litlu landi og fámennu
að ætla sér aö hafa verksmiðjur sína
á hvoru landshorni til aö framleiða
sömu vörutegund,að undanskyldum þeim
einum sem framleiöa úr sjáfarafurös-
nm t.d. fiski og síld. ÞaÖ er í
fyrstalagi fjarstæöa vegna þess aö
:þaö þarf meiri gjaldeyri til vlla-
kaupa. 1 öörgr lagi vegna þess að
framleiözluverð vörunnar verður meira
í litlum verksmiöjum en^stórum, og
það skapar aftur aukna dýrtíÖ. Og í
þriðja lagi vegna þess að svo litl-
ar verksmiðjur hafa enga von cg enga
möguleika til aÖ verða samkeppnis-
færar vi'Ö stærri verksmiðjur erlend-
is, hvorki hvaÖ snertir vöruvöndun
né verö. í fjórða lagi vegna þess
að ef ekki ætíö og æfinlega er vak-
að yfir þeim með verndartollum og
skattfrelsi og öðru því líku,og þratt
fyrir^það, má búast viö gjaldþroti,
sem þýðir venjulega, bankarnir tapa
ístórfé, verkafólkiö tapar atvinnu
'sinni og stundum inneignum,en eftir
eru hálf slitnar vélar, oftast verÖ-
i; litlar eða verölausar. þaö ætti aö
vera verkefni gjaldeyrisnefndar aö
: s já um að þær verksmiöjur sem sett-
: ar eru á stofn með hennar leyfi hafi
Framh. á bls. 11.