Iðja - 15.03.1938, Qupperneq 7
7
I Ð J A
l.árg.
HALLFHEÐUR KEMUR.
ffrh.af bis.5
meti8.nRéttu þig nú upp lagsmaSur.
Reyndu a8 sortera handleggina frá
fótleggjunum." Hallfreöur reyndi
a8 gera eins og honum var sagt, en
tókst a5eins a5 lyfta höfSinu.
SíSan féll hann í hraukinn aftur.
" Þa5 ©r bezt a5 ég hýfi þig þá
upp", rog 'þessi hra^sti ma5ur,sem
gat spytt ut í sjó.tok undir annan
handlegg Hallvarðar og hysjaÓi
honum upp svo^aö hann rettist úr
hlykkjunum. "Nu skulum vi5 prómen-
era svolítiS um dekk.15 lasm, þarftu
endilega a5 stíga ofan^í sóðaskap-
inn, og vita hvort þú getur ekki
lært að ganga eins og sjoari". Svp
teymdi hann Hallfreð af sta5. "Nú
áttu aö reyna a5 stíga ölduna".
Hallfreöur reyndi a5 stíga öld-
una,en þao er hægara sagt en gert
þegar skipið er al.lt fyrir ofan
mann annaö slagi5, en svo er kann-
ske ekkert skip þar sem maður
stígur hitt slagiöJ'Nú skaltu anda
rösklega a5 þér tæru sjóloftinu".
Hallfre5ur ger5i þa5 og gleypti,
aö honum fannst, allt sotiö úr
reykháfnum. þannig gengu þeir, a5
því er HallfreÖur helt heila
eilífð og Hallfre5ur steig öld-
una eftir beztu getu og gleypti
sjóloftið,í grí5 og ergi. Og þetta
var svo dásamlegt og þetta var svo
hressandi, aö hann gleymdi sér
alveg og vissi hvorki í þennan
heim né annan, fyr en hann vaknaöi,
a5 hann hélt 1 paradís.
Hann vaknaÖi 1 rúmi í litl-
um klefa og andspænis honum á
ööru rúmi sat maÖur og var aö
troöa 1 pípu. "Jæja, svo þú ert
vaknaður," sagði sa. "Ég hefi
víst sofnaö", sagöi Hallfreður.
"já,|>ú sofna5ir víst", sagði þessi
sambýlismaður hans. Vi5 héldum nu
reyndar a5 þú værir dauður þegar
hann jón kom með þig hinga5 innpí
gærkveldi. ÞÚ varst^o. ns^og sjo-
rekið lík". "En er ég þá ekki
dau5ur?" spurði Hallfreður. ^Fann
var ekki alveg viss. "Nei, þú ert
nú ekki dau5ur eða ég held^ ekki''^
sag5i sá, sem i pípuna tró5. '_'Þu
ert ekki dauÖur. Þu ert kominn
til Reykjavíkur"o Svo kveikti hann
í pípunni og tottaði snægjulega,
en Hallfre5ur undraðist Þao, hvað
maöurinn tók því rólega ao vera
kominn til ReykjavíkurrNu var allt
slén horfi5 úr honum og hann hugs-
a5i um þa5 eitt að k^mast u]op a
sitt fyrverandi þjáningaplass,
dekki6, til þess að líta augum
1 fyrsta sinn borg drauma sinna.
Hafsteinn.
CiD
r
u
pL
r
SÆLGÆTI SGERRIN B Ý R T I L
ÁTSÚKKULaÐI í plötum og fleiri tegundir.
KONFEKT í öskjum,pokum og lausri vog,margar teg''Þ\\ 0®*
KARAlvlELLUE: rj óma-, súkkulaoi- ,pipar- , lakkrís- og ávaxtakaramellur
Kokosbollur, k ú 1 u r, s t e n g u r
Milka-, Krem-, Gele-, Fromage- og ávaxtastengur
Piparmyntu- og Cítrontöflur,einnig beiskar plotur
í S K 0 K..U G E R Ð I N B Ý R T I L :
ískökur,HrökkbrauÖ,Hafravöflur,ískramarhús 2 stærðir.
V ÖRURNAR ERU SÉRSTAKLEGA VEL LAGAÐAR TIL TÆKIFÆRISGJAFA
SÆLGÆTI SGERFIN
VMröuiK
V esturgötu 20 - Reykjavík - TaLSÍMI 4928