Iðja - 15.03.1938, Qupperneq 10
I S J A
10____________________________
S T a R F A R T Ú N 6 G ?
_Starfar Þu nóg fyrir verklyðs-
samtókin? Bu greiöir auðvita^ fiel-
agsgjaldið Pitt. Ep. ijefir Nu með
>vi gert allt,sem >u lajtt aö gera?
hugsaöu um, hverjir eiginlega eru
samtökin, Samtökin eru ekici aðeins
AlÞyðusambandið og starfsmenn fel-
aganna, Samtökin eru ,i orösins
fyllstu merkingu samheldni og sarn-
starf meðlimanna sjialfra,
Samtokin eru hver einasti meö-
limur.Bu. ert einn hluti af heild -
inni. Su ert samtöl^in. Starfar Þu
nog fyrir Þau? Fielögin eru annað
og rneira en varaskeif-a, sgm rnaður
aöeins man eftir Þegar ia. Þarf aö
halda, Reyndu einu sinni aö Þekkja
samtökin Þin, Veiztu noklcuö hvað
IÐJA'-gerjr til að bssta kjör Þin?
Sækir Þu nokkurntíma fundi ^og
skemmtanir IÐJU ? - X margan hatt
vinnur IDJA fyrir Þig,. Vinnur Þu
nokkuö £yrir IDJU a moti ? - IDJA
lcallar. ,a Þig til starfa.legðu fram
krafta Þina ,i Þes|i s amtök, |em vinna
fyrir Þig og s,yndu að Þu hafir
vilja og meiningu í Ijarattunni.
fyrir bsett-um kjörum alÞyöunnar,
m* m" -.UJKÍmMSfSfi
HAFPDRÆTTID (framh.af bls.S )
Þessir tv$ir dagar að líða,^sem ieg
varð að biða eftir hinni pséöu unn-
ustu minrji, Loksins kom kvol£ Þess
Þrið j a^ jioladags .Hringarnir -lagu til
búnir ia boröýnu.Presturinn s^t reyl-cj
andi vindil i einum mj,uku stplanna
vjð dasamlega reykborðjð,$g gekk um
go.lf og var allur^sem ia nalum.iAstin
logaði ii hjarta mer.Alt i^einu var
hlaupið upp tröppurnar, pg opnaði
dyrnar og ^með lutbreiddan faðminn
var^pg tilbuinn að Þamba strax bik-
ar iastarinnar af vörum heitmeyjar
minnar, - En..0 guð minn goður.
Gat Þetta- verið hún? Eig stirðna^i
al^ur upp. Fyrir framan rnig stoo
§tulka, sem var eins olík Þvi, pem
eg hafði hugsað mer unnustu mína,
ej,ns og birtan er plilc myrkrýnu..En
her var ekki um að villast.Romurinn
var sa sami. Þarna rauk hún a rnig
lcyssti mig og^faðmaði, eins og eg
sfyoð Þarna upp a endann gersamlega
riaðÞrota. pað var eins og hleypt
hefði verið stíflu úr öllurn floð-
gattum himinsins. Parna streyrndu
^g fossuðu^yfir mig siik reiðinnar
psköp af iastarjiatningum. Það leit
helzt |Ut fyrir að hún hefði notað
Þessa tvo daga til Þess aö fraraa
sýg ix erlendum^tungum, Þvi nu bra
hiun s.er pspart ut fyrir landhelgi
lislenzkraryualfræði. Pað eina sern
eg man af öllu Þessu er Það, að ,eg
heyrði, han^. segja:^Ich klibe^dich.
Eg helt að ,eg mundi Þa og
Þ§gar hnigad yfirlið, en Það for
nu ekki svo vel.I einhverri leiðslu
eða rettara sagt sturlun tok pg
1. arg.
VID VILJULl . VERA, ^TSRK
Eining er afl. Su staöreynd hefir
gert fjöldanura Það skiljanlegt,
liversu nauösynlegt Það er fyrir
hann aö standa sameinaður, Su
staðreynd hefir lcennt hinu vinn-
apdi folki^ að-mynda sm samtök,
sin stéttafélög,. Og folkið hefir
E3 betur og betur skilið ; hversu
mikils virði stéttarsamtókin eru.
Pessvegna hefir Það eflt Þau og
styrkt, svo Þau yrðu biturt vopn
ií menningar og hagsmunabarattunni.
Og með hverjum deginum sem
líður verða Það æ fleiri og fleirj,
sem finna Það afl, sem alÞyðan a
ií stp.ttars amtökunum. En jafnframt
skilur fiélkið hversu nauðsynlegt
Það er að felögin verði £jarhags-
lega sterk, svo Þau geti a hva§a
bíma sem er, greitt meðlimum sinum
styrlci, bæði vegna atvinnuleysis,
verkbanna, . , verkfalla
og s júlcdoma, P'-í hlytur Það að vera
st^fna ijvers einasta meðlims i
stettarfélögunum að mynda volduga
sjoði innan félaganna, sem yrðu
um leið trygging meðlimanna fyrir
sigursælli sokn,
Meö^s amÞykkt um 2 kr, auka-
gj^ld a ari til eflingar verkfalls
sjoös IÐJU, sem samÞykkt var a
aðalfundi felagsins í ar, haf a
meðlimir IÐJU synt að Þeim er að
verða Þe^ta ljost^ Og Þo Þetta
gjald se Það lagt aö Þaö eitt
rnegni litij til að efla verkfalls-
sjoðimij, Þa er Það Þo spor i retta
att, Stettarfelö^ með vel Þrosk-
uðum og stettvisum meðlimum og
voldugum sjoðum^eru osigrandi.
Pvi,IÐJU felagar,vinnum við
^inhuga að Þyí, að gera^IÐJU okkar
psigrandj vigi, með Þvi að^efla
sjoði fielagsins, og með Þvi að
standa sameinuð urn menningar og
hagsmunakröfur olckar.
hringana af borðinu og dro annan a
baugfingur hennar og Þar með myrti
eg alla mina drauma um fallega og
elskulega eiginkonu.Fresturinn rauk
upp^og Þuldi eitthvaö yfir . oklcur
en eg heyrði ekki hvað^Það var.
Nakvæmlega atta manucjum eftir
að^ég hringdi i skakkt^numer atti
Fríöa,sem nu^er konan min,tvibura.
Og nú upp^ a siðkastið hefur hun
telciö upp a Þvi^ að eiga kraklca a
hverju einasta ari.Allar'öO Þusund-
irnar eru farnar, en í stað Þeirra
er komin suðusöm, olagleg kona og
skæl and i kr alckar.
Hilmar.
Felagar I-FJU, geta fengicj
tillögur vinnulöggjafarnefndar,a
skrifstofu félagsins, sem er opin
alla virka daga,fra kl. 5 7 e.h.