Fréttablaðið - 18.03.2022, Side 32

Fréttablaðið - 18.03.2022, Side 32
frettabladid.is 550 5000 RITSTJÓRN ritstjorn@frettabladid.is AUGLÝSINGADEILD auglysingar@frettabladid.is PRENTUN Torg ehf. DREIFING Póstdreifing ehf. dreifing@postdreifing.is Jóhönnu Vigdísar Guðmundsdóttur n Bakþankar FAXAFENI 5 Reykjavík 588 8477 DALSBRAUT 1 Akureyri 588 1100 SKEIÐI 1 Ísafirði 456 4566 AFGREIÐSLUTÍMI Mán.–fös. 11–18 | Lau. 11–16 www.betrabak.is Ve rð - og v ör uu pp lý si ng ar e ru b ir ta r m eð f yr ir va ra u m p re nt vi llu r. magnifique york ligne classico magnifique york ligne classico magnifique york ligne classico magnifique york ligne classi o NÓTT FYRIR TVO Á HILTON Nú fylgir nótt fyrir tvo á Hilton, ásamt morgunverði og aðgangi að Spa, kaupum á Serta 5 stjörnu hótelrúmi. Verðmæti: 38.900 kr. Fimm stjörnu Hótel-rúmalínan frá Serta er nú á 15% afslætti í Betra Baki auk þess sem nótt á Hilton Reykjavik Nordica ásamt morgunverði fyrir tvo og aðgangi að Hilton Reykjavik Spa fylgir kaupum á Serta 5 stjörnu hótelrúmi. CLASSICO, YORK OG LIGNE eru með Serta Splendid Royal heilsu­dýnu­frá­Serta­sem­er­pokagormadýna­skipt­upp­í­fimm­ mismunandi­ svæði.­ Gormakerfið­ er­ með­ þéttari­ stuðning­ við bak og mjaðmasvæði en mýkri við axlir. Hægt er að velja um­tvo­stífleika­allt­eftir­því­hvað­hentar­hverjum­og­einum.­ Yfirdýnan­er­millistíf­heilsudýna­sem­vinnur­á­einstakan­hátt­ með­fjöðrunarkerfinu­á­dýnunni. MAGNIFIQUE rúmið er með Serta Royalty Superior heilsudýnu sem­ sker­ sig­ frá­ Splendid­ Royal­m.a.­með­ því­ að­ vera­með­ tvískiptu­gorma­kerfi­og­aukinni­kantstyrkingu. Áklæðið á rúmunum er slitsterkt bómullaráklæði, ofnæmisfrítt og andar einstaklega vel. Það er fáanlegt í nokkrum litum sem eru mismunandi eftir rúmgerðum. Hægt er að fá náttborð og bekk­í­stíl­við­rúmið,­hvort­tveggja­er­selt­sér. Fullt verð: 552.415 kr Ocean Splendid stillanlegt 160­x­200­cm­(Botn,­fætur,­dýna,­yfirdýna­og­Ocean­gafl) Fullt verð: 649.900 kr. FIMM STJÖRNU LÚXUS HÓTELRÚM – HEIM TIL ÞÍN – LÝKUR Á LAUGARDAGINN O G FÁ Ð U LÚ X U S N Ó T T Á H I LT O N Í K AU P B Æ T I 97.485 kr. S PA R A Ð U NÝBYGGINGAR Í HAFNARFIRÐI FJÖLDI EIGNA AÐ KOMA Í SÖLU Í SKARÐSHLÍÐ OG HAMRANESI BÆJARHRAUN 10 – HAFNARFIRÐI SÍMI: 520-7500 - FASTEIGNASALA SÍÐAN 1983 Ást fólks á íþróttafélögum fer stundum úr böndunum. Við leggjum á okkur langar setur við sjónvarpið og öskrum okkur hás við að hvetja Manchester United, Liverpool eða Bolton til dáða. Við mætum á fótboltaleiki barnanna okkar og skömmum dómarann, sem heldur aldrei með okkar liði – en gerir þó sitt besta til að dæma í stórhríð á ónýtu gervigrasi. Sem sagt, úthald okkar þegar kemur að því að halda með fótboltaliðinu okkar er takmarkalaust. Fyrir rúmum tveimur vikum, þegar Pútín réðst með offorsi og stríðsrekstri inn í Úkraínu, fórum við að halda með Úkraínu. Bæði vegna þess að stríð Pútíns í Úkra­ ínu er fullkomlega óréttlætanlegt og vegna þess að úkraínska þjóðin gefst ekki upp gegn yfirgang­ inum. Leiðtogi þjóðarinnar sýnir baráttuþrek sem fæst okkar hafa séð fyrr og úthald hans virðist tak­ markalaust. En það vinnur enginn stríð eða fótboltaleik án stuðnings, hvort sem um er að ræða klapp­ liðið á hliðarlínunni eða leiðtoga Vesturlanda á landamærum Pól­ lands og Úkraínu. Og stundum þarf að gera meira en að klappa og hvetja. Íþrótta­ foreldrar þekkja dósasafnanir, klósettpappírssölu og jólatrjáa­ förgun betur en þeir kæra sig um að muna. Við gerum það sem þarf til að litlu krúttin okkar komist í keppnisferðir – og höldum með okkar liðum í gegnum súrt og sætt, stundum aðallega súrt. Við þurfum að sýna nýja uppá­ haldsliðinu okkar sama stuðning, það er mikilvægast einmitt þegar leikurinn virðist tapaður. Við Þróttarar vitum nefnilega að það er alltaf hægt að komast yfir í seinni hálfleik. n Fótbolti, s tríð og friður

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.