Eyjablaðið - 23.05.1939, Side 3

Eyjablaðið - 23.05.1939, Side 3
ÞRIÐJUDAGURINN 23. MAÍ 1939. EYJABLAÐIÐ Árni úr Eyjum: Lokahugleiðing. í Framsóknarblaðinu 6. apríl síðastl. má líta eftirfarandi klausu ú 2. síðu: „Ef þjóðin er nógu þroskuð og starfshæf til að fórna viti, vilja og unnu til að vernda og efla sinn eigin hag, er framtíð henn- ar borgið.“ Kannske það hafi verið vitið, sem framsóknarflokkurinn fórn- aði (til þess að „vernda og efla hag“ Kveldúlfs) í gengismálinu, og að það sé skýringin á hinni gagngeru breytingu, sem orðið hefir á afstöðu hans til þess máls — frá því hann var með fullu viti ? FROSIN og ný ýsa fæst daglega í ÍSHÚSINU Frá fornu fari er 11. maí bkadag- ur vetrarvertíðarinnar hár í Vestm,- eyjum, og annarsstaðar á Suður- tandi. Til skamms tíma var þessi dagur líka sannnefndur lokadagur Sjóróðrar voru oftast stundaðir al- veg fram á lokadaginn — og oft leiigur fram eftir vori (vorvertíð- in), 11. maí var hinn mikli loka- dagur vertíðarinnar, þegar menn losnuðu úr skipsrúmum, efiir langa og stranga baráttu við Ægi, um dimmar nætur og kalda daga. Lokadagurinn var dagur stórra seðla, nýrra og gljáandi, dagur upp- gjörs og allsnægta, þegar vel hafði heppnast vertíðin. Aðsókn var mik- il að bankanunj, áfengisversluninni kannski ekki síður, dans að kveidi, bíó og annar gleðskapur. Þennan dag voru allir rukkarar á ferð og fl'ugi — regluiegt rukkarakapphlaup — og allskyns reikningar streymdu að mönnum eins og ástarbréf til Híollywood-stjarnanna. Á 2—3 dögum hvarf meirihluti aðkomufólks burtu: Vermenn, sem komu að vestan og austan og vinnukonur úr sveit — — Nú má segja að slíkur lokadagur sé oss með öllu horfinn. Nú f'ara „lokinn að koma í það“ eins og og komist er að orði — almennt urn 25. apríl. Má því segja, að nú sé um að ræða npkkurskonaf „loka tímabiFk sem stendur ca. hálfan mánuð. Til þess liggja einkum þær or- sakir, að fjöldi manna kýs fremur að byrja dragnóíaveiðar en fást við þorskinn, þegar afl'i fer að tregð- ast að vorinu. Verður þá að minnsta kosti helmi.ngur skipshafnar að hætta störfum. Margir fara að vísu burtu síðast í apríl og i byrjun maí, en fjöldi manna verður þó af ýmsum ástæðum, að dvelja hér þetta lokatímabil, flestir aðgerðar- liílir. Það var algengt, þegar lokadag- urinn stóð í. blóma, að menu gæíu skemlana- og gleðskapar-þörf sinni sem lengi hafði verið innibyrgð, lausan tauminn. Menn lentu þá margir í allstórbrotnu svalli og eyddist drjúgum skyldingur á harla skömmum tíma. En mörgum mun líka ódrjúgt lokaíímabiíið, svo sem nú er. Þá eru allar fjáröflunarvélar í fullum gangi. Hlutaveltur, happ- drætti, böll, bíó og hverskyns gleð- skapur á hverju kveldi. Stundum koma trúboðar með bækur sínar, og aðrir bóksalar, „hattadömurp setjiast að í bærmm, tryggingamenn, farandsöngmenn, jafnvel spákonur o. sfrv. í staðinn fyrir hið gamla fræga bkafyllirí (sem enginn skyldi bót mæía) gefast nú mörg tilefni til smærri fórna á því sviði. Enda mun það svo, að margur vertíðar- maðurinn, sem kanski hefur haft lélegan hlut, eigi lítið eftir, þegar að fullu er gert upp. Árni hét maður Magnússon er bjó á Miðbælisbökkum undir Aust- ur-Eyjafjöllum. Var hann venjulega nefndur Árni á Bö'kkunum og þótti ekki bera aí öðrum um hreinlæti Oft lagði Árni leið sína hinga*ð úk í Eyjar og hafði þá jafnan með- ferðis smjör, osta, kjöt eða kæfu til að selja hér úti, enda voru menn ósmeikir við að kaupa af honuni afurðirnar því hann hafði æfinlega hjá sér hreinlegt fólk sem starfaði að innanhússtörfum og matreiðslu. Eitt sinn er Árni var hér úti í Eyjum hafði hann meðal annars haft með sér kæfubelg til sölu. En af því að hann þurfti að skreppa burt, einhverra erinda, skyldi hann belginn eftir í vörugeymsluhúsi niðrj í bæ, en húsið var opið og gengu margir þar um. Og þegar sVo Árni kom aftur, var belgurinn horfinn og fannst ekki aftur, hvern- ig sem leitað var Daginn eftir var Árni staddur niðiji í Sandi, en þar voru margir menn samankomnir í svipuðum er- Frh. á 4. síðu. Árni úr Eyjuin: Fuglaveiðar í Vestmannaeyjum. -----»—---- er iangetærcíj fugljnn, sem veidd- ur ;er í Vestmannaeyjum, enda er hún ein af okkar stærstu fuglum. Súlan er fallegur fugl, gulhvít að fit og ágætur kafari. Stingur hún sér úr háalofti niður, í sjó og gríp- ur bráðina (ýmiskonar smáfisk) á leiðinni upp að yfirborðinu aftur. Komist hún í ;mikið æti, kann hún sér ekki hóf, heldur étur yfir sig. Verður hún þá svo þung á sér, að hún getur ekki hafið sig til flugs af sjónum. Veit ég dæmi þess, að sjómenn (einkum á „trillubátum") hafi gripið til þess, er þá skorti beitu að elta súlur úti á sjó, þar til þær hafa ælt upp glænýrri síld- inni. Aðeins ungi fuglinn er veiddur. Er hann fullvaxinn eða „gerður(< um líkt leyti og fýlunginn — eða nokkru síðar. Súluveiði er lítil orð- in í (Vestm.eyjum, en árlega fara Eyjamenn vesturi í Eldey og flytja þaðan heila bátsfarma af súlu heim til Eyja. Má ganga að súluunganum á jafnsléttu (í Eldey) og drepa hann (rota á sama hátt og fýlungann) syo er log í Súfusi'kíedi í Vestmanna eyjum, en síðast þurfti þó að síga til súlhaj í Eyjum. Súluunginn er ljótur að sjá, grár að Iit með dökkum dröfnum. Kjötið er mikið á hverjum fugli, en þykir ekki eins bragðgott og kjöt hinna annara fugla, sem hér hefur verið minnst á. Hefi ég hér gert tilraun til að lýsa nokkuð eða gefa mönnum hug- mynd um fugllaveiðar í Vestmanna- eyjum. Margt mætti um þetta segja og eru t. d. til fjölmargar frásögur veiðimanna frá viðlegum þeirra í út eyjum og veíðiferðum, sem vert væri að hafda á loffi. En svo sem öllum má Ijóst vera, eru slíkar veiði ferðir oft hinar mestu hættu og sviaðilferðir, enda eru fuglaveiðar í hömrum og eyjum Vestmannaeyja ekki áánnara færi en fullhuga fjalla manna. Eru Vestmannaeyjingar ann álaðir bjargmenn, snarráðir, gætnir og fótvissir í senn. — Rúmu ári síðar er þetta er ritað eðia. í sept. 1937, seldu Vestmanna- eyjingar Keflvíkingum Eldey á leigu Ætla þeir að nota súluna fyrir refa- fóður. — Allar húsmæður vilja nú helzt AKRA - ■ • •• 1 r 1 o smjorliki vegna þess að það er ■ Ijúffengast og drýgst ÚTSVÖR 1939 Fyrsti hluti útsvara fyrir árið 1939 féll í gjalddaga 1. maí. Gjaldendur eru hér með vinsamlegast áminntir um að gjöra skil nú þegar. Vestmannaeyjum, 15. maí 1939 Bæjargjaldkerinn.

x

Eyjablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eyjablaðið
https://timarit.is/publication/794

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.