Editiones Arnamagnæanæ. Series B - 01.06.1981, Síða 20
6
Fornkvœði nr. 85
(Nr. 85)
En fortælling, hvis keme er en strofe fra fornkvæði nr. 85,
er trykt VII s. 99, 103, 200, jfr. xxxi, xxxii. Nedenstáende
optegnelse findes i Ny kgl. sml. 3315 4to, II, en samling af
hovedsagelig yngre islandske digte (19. árh.) pá lose blade.
Optegnelsen (pá en seddel i et omslag, hvorpá der er noteret
“Forskellige”) er kommet til biblioteket 1932, men stammer
oprindelig fra Gísli Brynjúlfssons (d. 1888) dodsbo og er vist-
nok skrevet med hans hánd:
Þjófar tveir vildu stela á bæ, og tóku það til bragðs, er þeir
vissu ei hvað til var né hvar væri geymt, að annar skyldi fara
heim á bæinn um kvöldvökuna og njósna, gefa svo hinum er
úti biði eitthvert merki. Fór hann þá og beiddi að lofa sér að
vera, en hinn varð eptir og gætti hestanna; túnglskin mun hafa
á verið. Sá sem inni var í baðstofunni var beðinn að kveða
Tobías-rímur, gerði hann það vel og sköruglega, en bætti einu
sinni inn i:
“Átta eru krof á einni rá,
efni þessu hverf eg frá -
Tobías í tárum lá,
trúskap sínum aldrei brá”.
Félagi hans lá uppá bæjarþakinu við skjágluggan, heyrði orð
lagsmans sins og fór til og stal krofunum. Síðan fór hann
aptr uppá þekjuna, en hinn, er inni var, kvað enn nokkru síðar
og bætti inní vísu, sem fyrr:
“Taktu hann Bleik, en bittu hann Brún
og bíddu min fyrir utan tún!.”
Síðan gerði hann sér erindi út og segir sagan ei að hann hafi
komið aptur.
Den strofe som der ovenfor sigtes til findes i Tobías rimur
II 9 (Ein Ny Wiisna Bok, 1612, s. 167):
Nu skal minnast aptur a
Efned þad sem huarf eg fra
Tobias j Taarum la
Truskap sijnum alldrei bra.