Editiones Arnamagnæanæ. Series B - 01.06.1981, Síða 32
18
Fúsintes kvœði
1. Axla<r> skinn í midjum gardi, en Fúsintes
svo gengur hann inní hóllina.fyrir Skakalopes.
Sitji þér heilir Skakalopes!
Sekulus kóngr sendi ydr ord ok gódar gáfur,
hann vill ydar systr fá til yndis sér,
frú vill kaupa frída.
Hverjir sveinar fylgja þér? segir Skakalopes,
Mér fylgir sveínninn Nipur, Napur ok Pontus,
riddari Kutur. Kampalútur, Háihnútur, Bambala-
bútr,
Háistampur, Breýskjukampur, Mikarimak ok
meistari Fruk,
Grútinvíd ok Grutinsíd,
Herleghnutin, Háiskrútinn
frú vill kaupa frída.
2. Axlar skinn í midjum gardi en Fúsintes
sva gengur hann inní hóllina fyrir Breidanes.
Sitji þér heilir Breídanes, etc.
3. Nú skal sækja merina grá,
setja gyltann sódulinn á.
Þar sest uppá Skakalopes og Breidanes,
Gunnhildtes ok Ragnhildtes.
Þar sest uppá sveinninn Nipur Napur,
riddari Kútur, Kampalútr, Háihnútr,
Bambalabútr,
Háistampr, Breiskjukampr, Makarimak og
meistari Fruk,
Grútinvíd ok Grutinsíd,
Herleghnutinn, Háistrútinn,
frú vill kaupa frída.
B
DFS 67, bl. 339r-340v, uden overskrift, skrevet af sr. Jón
Eyjólfsson pá Staður i Aðalvík, jfr. VI xxxvi (“Archiv L”).
Ved slutningen nævnes meddeleren: “Augústina Eyúlfsdóttir,
34 ára, vinnukona á Stað í Aðalvík” (optegnerens soster, fadt
1816, jfr. IÆ I 3). Begyndelsen er trykt i Antiquarisk Tids-
skrift 1849-1851, s. 260; her hedder det at i stedet for og l5
har nogle og verða mágur, “ og er það líklega réttara”.
1 1 Axlaskinn her, men Axlar skinn 2 1. 8 Nipur, Napur, rettet i
hskr. fra Nipurnapur. 10 Mik- her, men Mak- 3 7. 12 -skrútinn
her, men -strútinn 3 9.
2 3 heilir, sál., Breiðanes altsá en mand.