Editiones Arnamagnæanæ. Series B - 01.06.1981, Side 34
20
Fúsintes kvœöi
Hafið þér sagt bróðurnum til, honum Langintes?
Svo hef eg gjört, kvað Fúsentes -
Hafið þér sagt systurinni til, henni Ragnhildes?
Svo hef eg gjört, kvað Fúsentes -
Þá er að taka kapalinn grá’
og setja þar uppá söðulinn blá
þar settist uppá kongurinn Kes,
Gunnhildes,
Langintes,
Ragnhildes,
Matthildes
og Fúsentes.
C
Sr. Jón Ingjaldsson (“Yngvalldsson”) nævner i sit brev til Old-
skriftselskabet 1847 (DFS 67, jfr. I xxm, VI 156) forskellige
þulur, digte og sagn som han kender, heriblandt som nr. 12 (bl.
459r) “Þulan lánga um Kónginn Kés, og Fúsentes, &cæt.” En
opskrift ved samme mand blev (ifolge Skrá III 20 i áret 1856)
indsendt til Bókmenntafélag og findes nu i ÍB 89 8vo. Over-
skrift: “Forn Kvædi um Fúsentes”.
1. -Út í midjumm gardinumm hann axlar sín skinn, hann
Fúsentes,
þá giekk hann í höllin<a> inn fyrir konginn Kes,
Heilir og sælir kongurinn Kes, sagdi hann Fúsentes.
Safala kongurinn sendir ydur ord og gódar gáfur,
hann vill ydar dóttur fá og verda mágur,
fyrir hústrú1 sier so blída frú vill kaupa frida.
Hafi þier sagt minni drottningu þad Flæikies.
Þad skal giört sagdi Fúsentes.
2. Út í midjum gardinumm hann axlar sín skinn hann
Fúsentes,
hann giekk þá í höllina inn fyrir Flæikjes,
Heilar og sælar Flæikjes, sagdi hann Fúsentes.
4-6 = 1 4-6 (5 dóttir)
hafi þier sagt mínum kongi þad, kónginum Kes.
Þad hef gjört sagdi Fúsentes.
Hafi þier sagt mínum syni þad Lángíntes
Þad skal gjört sagdi hann Fúsentes.
1 sál. her, ellers altid hustrú, som muligvis er optegnerens udtale-
form; imidlertid glemmer han ofte akcenter over vokaler.