Editiones Arnamagnæanæ. Series B - 01.06.1981, Page 37
Fúsintes kvœði
23
D
Lbs. 414 8vo, s. 114-15, skrevet af Þórður Árnason (jfr.
VII s. xxiv, 28), uden overskrift. Flere ord forkortes ved forste
bogstav, og i stedet for gentagelser skrives “sem fyrr” eller
“ogso fr.v.”; sádanne steder udfyldes her. Jón Árnason har til-
fojet en henvisning til sit Þ(ulu)s(afn), hvor þulaen er indfort
som nr. 81, Lbs. 587 4to I, s. 87-8. En anden afskrift findes i
Lbs. 587 4to V.
1. I miðjum garði hann axlar sin skinn hann Pontintes
og geingur so í höllina ynn fyrir kóngin Kjés.
Sitið þér heilir kongurinn Kjes.
Skagala kóngurin sendi yður orð og góðar gáfur,
hann vill yðar dóttir fá og verða mágur.
2. í miðjum garði hann axlar sin skinn hann Pontintes
og geingur so ynn í höllina fyrir drottnínguna Ragneltes.
Sitjið þér heilar Rag<n>eltes.
Skagala kóngurin sendi yður orð og góðar gáfur,
hann vill yðar dóttir fá og verða mágur.
3. í miðjum garði hann axlar sín skinn hann Pontintes
og geingur so í höllina ynn fyrir Lángintes.
Sitjið þér heilir Lángintes.
Skagala kóngurin sendi yður orð og góðar gáfur
hann vill yðar systir fá og verða mágur.
4. í miðjum garði hann axlar sín skinn hann Pontintes
og geingur so í höllina ynn fyrir Magnhildtes.
Sitjið þér heilar Magnhildtes,
Skagala kóngurin sendi yður orð og góðar gáfr,
hann vill yðar ástir fá og verða maður.
5. Þá skal taka gángvaran gráa
og leggja gullsöðulin á hann.
Þar skal uppá kóngurin Kés,
Ragnhildtes og Magnhildtes og Lángintes og Pontintes,
Kútinn há og Kútinn lág
Kutin fukt og Kutinn lugt,
Frú vill kaupa fríða.
1 4 yður, rettet i hskr. fra þér.
3 4 yður, skr. þ. (= þér), her ikke rettet (jfr. foreg. note).
5 6 fukt, rettet i hskr. fra frukt. - Linjen ‘Kutin fukt og Kutinn lugt’
er i afskriften i 587 V ombyttet med kútinn síð og kútinn víð.