Editiones Arnamagnæanæ. Series B - 01.06.1981, Side 39
Fúsintes kvceði
25
4. í miðjum garði axlar hann sitt gullna skinn hann
Fúsintes.
geingur hann fyrir Rakintes.
Sitjið þér heilir Rakintes!
Skagala kóngur sendir yður orð og góðar gáfúr,
hann vill yðar systir fá til ekta sér.
6-13 = 3 6-13
Hefir þú aðspyrt systur mína Rauðunös?
Það hef eg gjört kvað Fúsintes.
Hefír þú aðspyrt bróðir minn Makintes?
Það skal gjört segir Fúsintes.
5. I miðjum garði axlar hann sitt gullna skinn hann
Fúsintes,
geingur hann fyrir Makintes.
Sitjið þér heilir Makintes
4-15 = 4 4-15
Hefír þú aðspyrt bróðir minn Rakintes?
Það hef eg gjört kvað Fúsintes.
Þá skal draga fram gángvaran gráa og leggja á hann forgylta
söðulin, og þar uppá settist: kóngurinn Kes, drottníng hans
Breiðanös, dóttir þeirra Rauðanös, bræðumir Rakintes og
Makintes, Fúsintes, Nipranap. Pipranpap, Meistarfuk, kúturin
hái, kúturin lági, kúturinn víði, kúturin síði. Síðan reið allt til
Skagala kóngs, en þegar það kom í kóngsgarð, þá rauk allt
aptur af baki hests.
F
Lbs. 418 8vo, II, bl. lr-3v, skrevet af sr. Þorsteinn
Þórarinsson (jfr- V, s. xlvii-xlviii). Overskrift: Lángloka.
Forste linje i alle vers slutter oprindelig “af Pósintes”, men
dette er af skriveren overalt rettet til “hann Pósintes”.
1. í miðjum garði axlar hann sín gullofm skinn hann
Pósintes
og gengur svo í höllina inn fyrir kónginn Kjes.
Sitjið þjer heilir kóngur Kjes.
Skaghala kóngur sendir yður orð og góðar gáfur,
hann yður gaf,
hann vill yðar dóttur fá og verða mágur,
frú vill kaupa fríða.
Hafíð þjer spurt hennar móður að því, segjir kóngur
Kjes.
Svo skal gjört, segjir Posintes.