Editiones Arnamagnæanæ. Series B - 01.06.1981, Page 41
Fúsintes kvœði
27
Hafíð þjer spurt mína bræður að því, segjir Fleiginkeis.
Svo skal gjört, segjir Pósintes.
6. I miðjum garði axlar hann sín gullofin skinn hann
Posintes
og gengur svo í höllina inn fyrir meistara Font.
Sitjið þjer heilir meistari Font.
4-7 = 3 4-7
Hafið þjer spurt hennar föður að því, segjir meistari
Font.
Það hef jeg gjört, segjir Pósintes.
Hafið þjer spurt hennar móður að því, segjir meistari
Font.
Það hef jeg gjört, segjir Posintes.
Hafið þjer spurt hennar bræður að því,
Það hef jeg gjört, segjir Pósintes.
Hafið þjer spurt hennar systur að því,
segjir meistari
Font.
segjir meistari
Font.
Svo skal gjört, segjir Pósintes.
7. í miðjum garði axlar hann sín gullofm skinn hann
Pósintes
og gengur svo í höllina inn fyrir Kótinsíð.
Sitjið þjer heilar Kótinsið.
4-7 = 3 4-7
Hafið þjer spurt hennar föður að því, segjir Kótinsíð.
Það hef jeg gjört, segjir Pósintes.
Hafið þjer spurt hennar móður að því, segjir Kótinsið.
Það hef jeg gjört, segjir Pósintes.
Hafið þjer spurt hennar bræður að því, segjir Kótinsíð.
Það hef jeg gjört, segjir Pósintes.
Hafið þjer spurt hana sjálfa að því, segjir Kótinsíð.
Svo skal gjört, segjir Pósintes.
8. í miðjum garði axlar hann sín gullofin skinn hann
Pósintes
og gengur svo í höllina inn fyrir Kótinvíð.
Sitjið þjer heilar Kótinvíð.
Skagalakóngur sendir yður orð og góðar gáfur,
hann yður gaf,
hann vill yður sjálfa fá og verða maður,
frú vill kaupa fríða.
Hafið þjer spurt minn föður að því, segjir Kótinvíð.
Það hef jeg gjört, segjir Pósintes.