Editiones Arnamagnæanæ. Series B - 01.06.1981, Side 42
28
Fúsintes kvœði
Hafið þjer spurt mína móður að því, segjir Kótinvíð.
Það hef jeg gjört, segjir Pósintes.
Hafið þjer spurt mína bræður að því, segjir Kótinvíð.
Það hef jeg gjört, segjir Pósintes.
Hafið þjer spurt mín<a> systir að því, segjir Kótinvíð.
Það hef jeg gjört, segjir Pósintes.
Þá skal taka gangvarann gráa og leggja forgyltann
söðulinn á,
þá skal riða kóngur Kjes, Magnildes,
Magarifat, Niprinat, Fleiginkeis, meistari Font, Kótinsíð,
Kótinvíð,
Skagalakútur, Drembildrútur, litli Lútur, Bagga Lútur,
allt reið þetta í Skagalagarð.
Úti stóð þar Skagalakóngur,
ekki var á borðum nema uggar og roð,
og sjálfur drakk þar kóngurinn soð.
G
Lbs. 1911 8vo, skrevet af Brynjólfur Jónsson, overskrift
“Bónorðs þula eptir Guðbrandi Jónssyni”.
1. í miðjum garði axlaðist inn hann Pontentes
í höllina fyrir konúnginn Kis.
“Sitji þér heilir, konúngur Kis!
hann Rafan kóngur sendir yður orð og góðar gjafir,
hann vill yðar dóttur til ekta fá hana Ragnhildi res”.
“Hefir þú sagt hennar móðurinni frá henni Breyðámes?”
“Það skal gjört” sagði Pontentes.
2. í miðjum garði axlaðist inn hann Pontentes
í höllina fyrir hana Breyðámes.
“Sitji þér heilar Breyðámes!
hann Rafan kóngur sendir yður orð og góðar gjafir,
hann vill yðar dóttur til ekta fá hana Ragnhildi res”.
“Hefirðu sagt hennar föðumum frá honum konúngi
Kis?”
“Það er gjört” sagði Pontentes.
“Hefirðu sagt hennar bróðumum frá honum Randantes?”
“Það skal gjört” sagði Pontentes.
3. í miðjum garði axlaðist inn hann Pontentes
í höllina fyrir hann Randantes.
“Sitji þér heilir Randantes!