Editiones Arnamagnæanæ. Series B - 01.06.1981, Page 54
40
Fúsintes kvœði
Sitjið þjer heilar, Ragnhildes!
Skáneyjarkóngurinn, Skaðlates, sendir yður orð og góðar
gáfur,
hann vill yðar sjálfrar fá fyrir festarmey og frú út kaupa
fríða.
Hefurðu spurt minn bróðirinn að, Langintes?
Ekki’ hefi’ eg gert, segir Fúsintes.
4. í miðjan garðinn ærslast inn hann Fúsintes;
þá kom hann í höllina fyrir Langintes.
Sitjið þjer heilir, Langintes!
Skáneyjarkóngurinn, Skaðlates, sendir yður orð og góðar
gáfur;
hann vill yðar systir fá fyrir festarmey og frú út kaupa
fríða.
Hefurðu spurt minn föðurinn að, kónginn Kjes?
hefurðu spurt mína móðirina’ að, Magnhildes?
hefurðu spurt mína systirina’ að, Ragnhildes?
Það hefi’ eg gert, segir Fúsintes.
Þá skal taka gangarann grá,
gylltan setja söðul upp á.
Fyrstur ríður kóngurinn Kjes, Magnhildes og Ragn-
hildes, Langintes og Skaðlates og Fúsintes. Kúturinn víði
og kúturinn síði; brimarabútur og kjallarakútur.
N
Lbs. 1124 8vo, bl. 7-12, skrevet af Sigmundur M. Long.
1. í miðjum garði með sín axlar skinn, hann Fúsentes,
gékk inní höllina fyrir kónginn Kjes,
heilir og sælir kónginn Kjes, sagði Fúsentes.
Saffara kóngur sendir yður góðar gáfur,
hann vill yðar dóttur fá, og heita mágur,
og húsfrú blíða sér vill kaupa friða.
Hefurðu sagt minni drottningu það Flægenkjes?
Það skal gjört sagði Fúsentes.
2. í miðjum garði með sín axlar skinn, hann Fúsentes,
gékk inní höllina fyrir Flægenkés,
heilar og sælar Flægenkés, sagði Fúsentes.
4-6 = 1, 4-6.
Hefurðu sagt minum manninum það, Konginn Kés?
Það hef eg gjört, sagði Fúsentes.
Hefurðu sagt mínum syninum það Langentes?
Það skal gjört, sagði Fúsentes.