Editiones Arnamagnæanæ. Series B - 01.06.1981, Side 56
42
Fúsintes kvœði
Hefurðu sagt minni sisturinni það Breyðines?
Það skal gjört sagði Fúsentes.
8. I miðjum garði með sín axlarskinn hann Fúsentes,
gékk inn í höllina fyrir Breyðines.
Heilar og sælar Breyðines sagði Fúsentes.
Saffara kongur sendir yður góðar gáfur,
hann vill yður sjálfa fá og heita mágur
og húsfrú bliða sér vill kaupa fryða
7-18 = 7,7-18.
Hefurðu sagt minni sistur það Gunnhildes?
Það hef eg gjört sagði Fúsentes.
Taktu gángvarann gráa
og legdu gullsöðulinn á,
svo skulum við ríða, kónginn Kés, Flæginkés, Lángintes,
Skagarates, Ragnhildes, Magnhildes, Gunnhildes, Breyði-
nes, Fúsentes, kúturinn syði, kúturinn vyði, kúturinn lángi,
kúturinn strángi.
Ath. Þegar eg var á 1O*2 ári lærði eg þessa þulu af gam-
alli konu, hvergi hef eg sjeð hana skrifaða, þó minnir
mig hún sje í söfnum Bókmfentajfljejliagsins)* 1 og máske
víðar. S. M. Long.
1 Jfr. C ovenfor.
O
Lbs. 3671 8vo, “Þulur N° 1”, skrevet af Guðmundur
Davíðsson.
1. í miðjum garðinum ærslast innan Fúsintes.
Síðan gékk hann í höllina fyrir Konginkes.
“Heilir og sælir Konginkes!” seigir Fúsintes.
“Skarkalakonungur sendir yður háfar og góðar gáfur,
hann vill yðar dóttur fá og heita mágur,
fyrir húsfrú sér svo blíða frú vill kaupa fríða”.
“Hafið þér spurt mína konuna að því Flægikes?”
“Það skal gjört” segir Fúsintes.
2. Síðan gékk hann í höllina fyrir Flægikes.
“Heilar og sælar Flægikes!” seigir Fúsintes.
3-5=1, 4-6.
“Hafið þér spurt minn manninn að því Konginkes?”
“Það hefi eg gjört” seigir Fúsintes.
“Hafið þér spurt minn soninn að því Langintes?”
“Það skal gjört” seigir Fúsintes.