Editiones Arnamagnæanæ. Series B - 01.06.1981, Page 63
Fúsintes kvœði
49
4. Gekk hann þá í höllina fyrir Lángintes.
“Sitjið þér heilir Lángintes
3-12 = 3 3-12.
“Hafið þér fundið bróður hennar Briðjines?”
“Svo hef ég gjört”, segir Fúsindes.
“Hafið þér fundið systur hennar Matthildes?”
“Svo skal gjört”, segir Fúsindes.
5. Gekk hann þá í höllina fyrir Matthildes.
“Sitjið þér heilar Matthildes
3-14 = 4 3-14.
“Hafið þér fundið systur hennar Gunnhildes?”
“Svo skal gjört”, segir Fúsindes.
6. Gekk hann þá í höllina fyrir Gunnhildes.
“Sitjið þér heilar Gunnhildes.
3-15 = 4 3-15.
“Svo hef ég gjört”, segir Fúsindes.
“Hafið þér fúndið hana sjálfa Kútinvikt?”
“Svo skal gjört”, segir Fúsindes.
7. Gekk hann þá í höllina fyrir Kútinvikt.
“Sitjið þér heilar Kútinvikt.
4_6 = 1 4-6.
hann vill yður sjálfa fá
frú að kaupa fríða.”
“Hafið þér fundið föður minn, konginn Kes?”
“Svo hef ég gjört”, segir Fúsindes.
“Hafíð þér fundið móður mina. Drottninges?”
“Svo hef ég gjört”, segir Fúsindes.
“Hafið þér fúndið bróður minn, Briðjines?”
“Svo hef ég gjört”, segir Fúsindes.
“Hafið þér fundið bróður minn Lángintes?”
“Svo hef ég gjört”, segir Fúsindes.
“Hafið þér fundið systur mína, Matthildes?”
“Svo hef ég gjört”, segir Fúsindes.
“Hafið þér fundið systur mína Gunnhildes?”
“Svo hef ég gjört”, segir Fúsindes.
Þá skal taka gangvarann grá,
leggja gyllta söðulinn á (eller síðan leggja söðulinn á),
þar skulu allir ríða á:
Kongur Kes, Drottninges, Briðjines, Lángintes, Matt-
hildes, Gunnhildes, Kútinvikt og Skákrapes.
4