Editiones Arnamagnæanæ. Series B - 01.06.1981, Page 64
50
Fúsintes kvœði
R
Denne version blev kendt pá Island da den i 1950 blev
sunget i en bornetime i den islandske radio (útvarp) og
derefter trykt (tekst og melodi), sammen med nogle andre af
árets radioforedrag, i bogen Við hljóðnemann, Rvík 1950
(redaktorer Bjöm Th. Bjömsson og Jónas Árnason), s. 117-
22. Fúsentesþula, som den kaldes her, var meddelt af Guðrún
Richter (fodt i Stykkishólmur 1871, d. i Reykjavík 1955), der
havde lært den som bam “vestur á Snæfellsnesi”. En bándop-
tagelse er bevaret i radioens samling af islandske melodier.
“Þjóðlagasafn Ríkisútvarpsins” (Þs. 6); ligeledes blev melo-
dien indsunget af et trio (“Savannatríóið”) pá en grammofon-
plade. Der kendes ikke andre sikre vidnesbyrd om at Fúsen-
tesþula har været sunget, og det forekommer da sandsynligt at
Guðrún Richters melodi har været hendes egen komposition.
Det fremhæves i et par mindeartikler om hende (Breiðfirð-
ingur, Tímarit Breiðfirðingafélagsins 16. ár, 1957, s. 28-31,
Æviminningabók Menningar- og Minningarsjóðs kvenna,
1960, s. 106-9), at hun var musikalsk og báde spillede guitar og
orgel.
1. í miðjum garði axlar hann sín gullin skinn, hann
Fúsintes,
svo gengur hann í höllina inn fyrir kónginn Kes;
“Sitjið þér heilir Kóngurinn Kes.
Skafala kóngur sendir yður orð og góðar gáfúr,
hann vill yðar dóttur fá til ekta sér.”
“Hverja hefur þú sveina með þér?”
“Ég hef sveininn Hniprahnapr og Piprapapr og
Meistarafugl,
Kútinn háa, Kútinn lága, Kútinn víða og Kútinn síða,
frú vill kaupa fríða.”
“Segðu þá minni konu til, henni Makintes.”
“Það skal gjört,” segir Fúsintes.
2. í miðjum garði axlar hann sín gullin skinn, hann
Fúsintes,
svo gengur hann í höllina inn fyrir Makintes:
“Sitjið þér heilar Makintes.
4-9 = 1 4-9.
“Hefur þú sagt mínum manni til, honum kónginum
Kes?”