Editiones Arnamagnæanæ. Series B - 01.06.1981, Page 68
54
Fúsintes kvœöi
Bambarabib, Kútinn vigt og Kútinn sigt, Kútinn lága,
Kútinn háa, Kútinn víða, Kútinn síða, Skellifront og
Tignarront, Jórsalin og Kvennaseim, Norðanvimbul og
Gimbil grá.
Þá skal taka gangvarann gráa og leggja á hann gullsöðul.
Þar skal ríða kongur Kes, Ragnhiltes, Langintes, Flæin-
tes, Breiðanös, Rauðanös og Fúsintes.
T
Bándoptagelse juli 1973 ved Helga Jóhannsdóttir efter
Sigurveig Guðmundsdóttir, Akureyri (f. 1909), der havde lært
þulaen af sin bedstemoder, Anna Hjörleifsdóttir fra Skinna-
stað (d. 1919, 77 ár gammel, jfr. ÍÆ V 277).
1. I miðjum garði axlarans og gullið skein á Fúsintes,
svo gekk hann í höllina fyrir Kútindrift.
Sitjið þér heilir, Kútindrift!
Skagalakóngur sendir yður orð og góðar gáfur,
hann vill yðar systur fá fyrir festarmey,
frú vill kaupa friða.
Spuijið hennar bróðir að því hann Kútinnift.
Svo skal gert, sagði Fúsintes.
2. I miðjum garði axlarans og gullið skein á Fúsintes,
svo gekk hann í höllina fyrir Kútinnift.
Sitjið þér heilir, Kútinnift!
4-6 = 1 4-6
Spuijið hennar bróðir að því hann Kútinsíð.
Svo skal gert, sagði Fúsintes.
3. I miðjum garði axlarans og gullið skein á Fúsintes,
svo gekk hann í höllina fyrir Kútinsíð.
Sitjið þér heilir, Kútinsíð!
4-6 = 1 4-6
Spurjið hennar bróðir að því hann Kútinvíð.
Svo skal gert, sagði Fúsintes.
4. I miðjum garði axlarans og gullið skein á Fúsintes,
og svo gekk hann í höllina fyrir Kútinvíð.
Sitjið þér heilir. Kútinvíð!
4-6 = 1 4-6.
Spuijið hennar bróðir að því hann Tignarfront.
Svo skal gert, sagði Fúsintes.