Editiones Arnamagnæanæ. Series B - 01.06.1981, Síða 70
56
Fúsintes kvœði
11. í miðjum garði axlarans og gullið skein á Fúsintes,
svo gekk hann í höllina fyrir Ragnhildes.
Sitjið þér heilar, Ragnhildes.
Skagalakóngur sendir yður orð og góðar gáfúr,
hann vill yður sjálfa fá fyrir festarmey,
frú vill kaupa fríða.
Svo skal gert, sagði Ragnhildes.
Þá skal taka hestinn grá
og leggja forgyllta söðulinn á,
þar skal ríða kóngurinn Kis,
Magnhildis, Ragnhildis,
Háalút og Bambalabút,
Skelliront og Tignarfront,
Kútinvíð og Kútinsíð,
Kútinnift og Kútindrift,
og fylgdarmaðurinn átti að hanga í tagli,
og svo reið allt heim í Skagalagarð,
og Skagalakóngur úti var,
og ekkert var á borðum nema uggar og roð,
og sjálfúr konungurinn drakk þar soð
og át þar roð.
U
HJ/JS 69/ 220-221. Bándoptagelse 1969 efter Guðný
Jónsdóttir (f. 1884), Múli í Geithellnahreppi, Suður-Múla-
sýsla; denne havde lært þulaen af sin moder, Vilborg Jóns-
dóttir. Meddelersken folte sig noget usikker, bl.a. med hensyn
til navnenes rækkefolge. Enkelte steder, hvor hun tydeligvis er
kommet til at sige noget forkert (f. eks. “Það hef eg gert” for
“Svo skal gert” o. lign.), rettes nedenfor uden bemærkning.
1. í miðjum garði axlar hann sín gullofm skinn hann
Pósintes,
svo gengur hann í höllina fyrir kónginn Kes.
Sitjið heilir, kóngur Kes!
Skallakóngur sendir yður orð og góðar gáfur,
hann vill yðar dóttur fá og verða mágur,
frú vill kaupa fríða.
Hafið þér spurt hennar móður að því? segir kóngur Kes.
Svo skal gert, segir Pósintes.