Editiones Arnamagnæanæ. Series B - 01.06.1981, Blaðsíða 72
58
Fúsintes kvœði
Hafið þér spurt minn föður? segir Kótinsíð.
Það hef ég gert, segir Pósintes.
Hafið þér spurt mína bræður að því? segir Kótinsíð.
Það hef ég gert, segir Pósintes.
Hafíð þér spurt mína móður að því? segir Kótinsíð.
Það hef ég gert, segir Pósintes.
Hafið þér spurt mínar systur að því? segir Kótinsíð.
Svo skal gert, segir Pósintes.
6. í miðjum garði axlar hann sín gullofm skinn hann
Pósintes,
svo gengur hann í höllina fyrir Kótinvíð.
Sitjið heilar, Kótinvíð!
Skallakóngur sendir yður orð og góðar gáfur,
hann vill yður sjálfa fá og verða mágur,
frú vill kaupa fríða.
Hafið þér spurt minn föður að? segir Kótinvíð.
Það hef ég gert, segir Pósintes.
Hafið þér spurt mína móður að? segir Kótinvíð.
Það hef ég gert, segir Pósintes.
Hafið þér spurt mína bræður að? segir Kótinvíð.
Það hef ég gert, segir Pósintes.
Hafið þér spurt mínar systur að? segir Kótinvíð.
Það hef ég gert, segir Pósintes.
Hafið þér spurt hana sjálfa að því? segir Kótinvíð.
Svo skal gert, segir Pósintes.
Svo skal ríða kóngur Kes,
Magnildes,
Magrífat, Neprinat,
Fleginkeis, meistari Font,
Kótinsíð, Kótinvíð,
Stóri-kútur, Litli-kútur,
Baggalútur og Trimpiltrútur.
Svo reið allt til Skagaragarðs,
Skagarakóngur úti stóð,
ekki var á borðum nema uggar og roð,
og sjálfur drakk þar kóngurinn soð.
HJ/JS 69/131. Guðný Jónsdóttirs soster, Kristín Jónsdóttir
(f. 1886), havde ogsá lært Fúsentesþula af deres moder,
Vilborg Jónsdóttir, men huskede kun begyndelsen: “í miðjum
garði axlar hann sín gullin skinn hann Pósintes”, og slutnin-
gen, at nár man drog af sted, skulde man tage