Editiones Arnamagnæanæ. Series B - 01.06.1981, Síða 73
Fúsintes kvœði
59
gangvarann gráa
og láta forgylltan söðulinn á.
Svo skal ríða kóngur Kes,
Magnildes,
Magerifat, Negerínat,
Stóri-kútur, Litli-kútur,
Baggalútur og Trimpiltrútur,
og svo reið allt til Skagallagarðs,
Skagallakóngur úti stóð,
ekki voru á borðum nema uggar og roð,
og sjálfur drakk þar kóngurinn soð.
Kristíns son, Brynjólfur Sigurðsson, som havde hort sin
bedstemor recitere þulaen, huskede navnene Pósintes, Magnil-
des og Rauðunös.
Vilborg Jónsdóttir, hvis fulde tekst af Fúsentes þula ikke
kan rekonstrueres med sikkerhed, var opfostret af sr. Þórarinn
Erlendsson pá Hof i Álftafjord, fader til sr. Þorsteinn Þór-
arinsson, som har skrevet den tekst der ovenfor blev betegnet
F. Jfr. Einar Jónsson, Ættir Austfirðinga 5, 1962, s. 1196-7.
V
HJ/JS 69/93. Bándoptagelse 1969 efter Hulda Jónsdóttir
(f. 1902), Hlíðskógar, Bárðdæla hreppur, Suður-Þingeyjar-
sýsla; denne havde lært þulaen af sin moder, Aðalbjörg
Jónsdóttir, Mýri í Bárðardal, men huskede kun forste del, her
betegnet fragm. A. Hertil fajes som fragm. B en fortsættelse
som den huskedes af Huldas saster, Kristjana Jónsdóttir (f. 1924),
Akureyri; ogsá denne havde lært þulaen af sin moder, men
mærkeligt nok delvis med afvigende navne: Pósintes, Rauðu-
nes, Longintes for Fúsintes, Rauðunös, Langintes.
Fragm. A
1. í miðjum garði æðir hann inn hann Fúsintes,
og svo kemst hann í höllina fýrir kónginn Kes.
Sælir verið þér, kóngurinn Kes!
Skáneyjarkóngurinn Skagalópes sendir yður boð og
góðar gáfur,
hann vill yðar dótturina fá hana Rauðunös.
Hversu marga hafið þér með yður sveina?