Editiones Arnamagnæanæ. Series B - 01.06.1981, Blaðsíða 77
Frísa kvœði
63
alligevel har optaget digtet “i syrpr sínar, svo sem sá er óllu
vilde halda til haga (af þess háttar) og ei glataz láta”.
Gunnlaugur Jónsson har afskrevet digtet to gange, dels i JS
255 4to, s. 200-201 (overskrift “68da Vitlæst forn kvædi”),
dels i JS 591 4to, IIar Partur, s. 77-8 (overskrift “N° 27da Sjótta
Forn k<v>æde”). Den forste af de to afskrifter gár direkte
tilbage til Halldór Hjálmarsson og beholder hans overskrift;
den sidste er en afskrift af den forste. Gunnlaugur Jónsson
deler digtet i 5 strofer (1-6, 7-12, 13-18, 19-24, 25-30).
Páll Pálssons afskrift findes i Lbs. 202 8vo, s. 44-5; den gár
tilbage til Gunnlaugur Jónsson, som der s. 41 henvises til.
En afskrift af AM 15la 8vo ved Sigurður Sigurðsson findes i
DFS 66, 455-6.
1. Friser kvóddu fagra brude
gádu til strandanna danamær.
2. Bide friser, og friser b'ide
frændur munu mig leysa,
3. Minn gode faderinn, og göde minn faderinn,
leystu mig fra frisum.
4. Min göda dotturinn og góda min dotturinn,
med hveriu á eg þig ad leysa.
5. Minn gode faderenn og gode minn faderenn,
gialltu þinn gardenn ut fyrer mig.
6. Min goda dotturinn, og goda min dotturinn,
betre þyker mier hann enn þu.
7. Friser kvóddu fagra brude
gádu til strandanna danamær.
8. Bide f:
9. Min goda modurinn, og goda min Modurinn
leystu mig fra frisum.
10. Min goda dotturinn og goda min dotturinn,
med hveriu á eg þig ad leysa.
11. Min göda modurinn og goda min modurinn,
gialltu þina Skickiuna ut fyrer mig.
12. Min goda dotturinn, og góda min dotturinn,
betre þyke mier hun enn þu.
13. Friser kvóddu fagra brude,
gádu til strandanna danamær.
14. B'ide f:
15. Minn gode brödurinn og gode minn brödurenn
leystu mig frá Frisum.
2 etc. gádu, imperativ af‘gá’ = ‘ganga’.