Editiones Arnamagnæanæ. Series B - 01.06.1981, Síða 78
64
Frísa kvœði
16. Min goda Systerinn, og goda min Systerinn,
med hveriu á eg þig ad leysa.
17. Minn góde brödurenn, og gode minn brödurenn,
gialltu þinn hestinn ut fyrer mig.
18. Min goda Systurenn, og goda min Systurenn,
betre þýke mier hann enn þu.
19. Friser kvóddu fagra brude,
gadu til strandanna danamær.
20. Bijde fri'ser og friser bide
frændur munu mig leysa
21. Min goda Systurenn og goda min Systerenn,
leystu mig fra frisum.
22. Min goda Systurenn, og goda min Systurenn,
med hveriu á eg þig ad leysa.
23. Min göda Systurenn, og göda min Systurenn,
gialltu þinn kóttenn ut fyrer mig,
24. Min goda Systurenn og göda min Systurenn,
betre þyker mier hann enn þu.
25. Frijser kvóddu fagra briide
gádu til strandanna dana mær.
26. Bide friser og friser bide,
frændur munu mig leysa.
27. Minn gode festarmann, og gode minn festar mann,
leystu mig fra frijsum.
28. Min goda festar mey, og goda min festarmey,
med hveriu á eg þig ad leysa.
29. Minn gode festar mann, og göde minn festarmann,
gialltu þitt skiped ut fyrer mig.
30. Min göda festar mey, og göda min festar mey,
þö þau væru tvó edur þriu,
giarnann skyllda eg þig leysa.
B
DFS 67, bl. 245r og 246r-v, skrevet af sr. Benedikt
Þórarinsson og sendt af ham til Oldsagskommissionen 1848
(en forelobig fortegnelse, D') og Oldskriftselskabet 1850 (den
fulde tekst, D2), se nærmere VI s. xxx-xxxn, 92. I den