Editiones Arnamagnæanæ. Series B - 01.06.1981, Blaðsíða 81
Frísa kvceði
67
overskrifit “Frísadans”. Digtet deles i 32 nummererede replik-
ker, og der angives ved hver enkelt, hvem der taler (Mærin,
Faðirinn, Móðirin, Bróðirinn, Systirin, Unnustinn; linjeme
“Frísir kalla, kalla Frísir: Gáttu með til skipanna” tillægges
Frísir); ved slutningen er der en sceneanvisning: “(Frísir fara,
hin sex dansa vikivaka)”. - Trykt i Bjami Þorsteinsson,
Islenzk vikivakalög og önnur íslenzk þjóðlög, Reykjavík 1929,
s. 1-2, overskrift “Frísakvæði”. Om “lagið” (melodien) oply-
ses (s. iv) at det er “skrifað upp eptir gömlu fólki á
Vestfjörðum, og var það sungið þar fram yfir miðja 19. öld”.
Derimod stár der intet om, hvor teksten er kommet fra. Den er
efter al sandsynlighed redigeret af Bjarni Þorsteinsson selv
med materialet i ÍGSVÞ som grundlag.
1. Frísir kalla, kalla Frísir:
Gáttu með til skipanna!
Frísir bíði, bíði Frísir!
Frændur munu leysa mig.
Ó, minn góði faðirinn og faðir minn góði!
Leystu mig frá Frísum!
Ó, mín góða dóttirin og dóttir mín góða!
Með hverju skal jeg leysa þig?
Ó, minn góði faðirinn og faðir minn góði!
Geföu þinn búgarðinn út fyrir mig!
Ó, mín góða dóttirin og dóttir mín góða!
Betri þykir mjer hann en þú.
2. 1-4 =1 1-4.
Ó, mín góða móðirin og móðir mín góða!
Leystu mig frá Frísum!
Ó, mín góða dóttirin og dóttir mín góða!
Með hveiju skal jeg leysa þig?
Ó, mín góða móðirin og móðir mín góða!
Gefðu skikkjuna út fyrir mig!
Ó, mín góða dóttirin og dóttir mín góða!
Betri þykir mjer hún en þú.
3. 1-4 = 1 1-4.
Ó, minn góði bróðirinn og bróðir minn góði!
Leystu mig frá Frísum!
Ó, mín góða systirin og systir mín góða!
Með hveiju skal jeg leysa þig?
Ó, minn góði bróðirinn og bróðir minn góði!
Gefðu þinn hestinn út fyrir mig!