Editiones Arnamagnæanæ. Series B - 01.06.1981, Side 82
68
Frísa kvœði
Ó, mín góða systirin og systir mín góða!
Betri þykir mjer hann en þú.
4. 1-4 = 1 1-4.
Ó, mín góða systirin og systir mín góða!
Leystu mig frá Frísum!
Ó, mín góða systirin og systir mín góða!
Með hverju skal jeg leysa þig?
Ó, mín góða systirin og systir mín góða!
Gefðu þín eymagull út fyrir mig!
Ó, mín góða systirin og systir mín góða!
Betri þykja mjer þau en þú.
5. 1-4 = 1 1-4.
Ó, minn góði unnustinn og unnustinn góði!
Leystu mig frá Frísum!
Ó, mín góða unnustan og unnustan góða!
Gjaman skal jeg leysa þig.
Ó, minn góði unnustinn og unnustinn góði!
Gefðu þitt skipið út fyrir mig!
Ó, mín góða unnustan og unnustan góða!
Þótt þau væm tvö eða þijú!
6. Frísir kalla, kalla Frísir:
Gáttu með til skipanna!
Frísir fari, fari Frísir!
Unnustinn hefur leyst mig.
E
E1: To bándoptagelser (tekst og melodi) 1965 og 1967, ved
Helga Jóhannsdóttir, HJ 18 og HJ 45, efter Guðfinna Þor-
steinsdóttir (f. 1891, opfodt i Suður-Múlasýsla, jfr. VII 200,
Sagnadansar 433).
E2: Bándoptagelse (tekst og melodi) ved samme efter
Guðfinnas datter, Hildigunnur Valdimarsdóttir, som havde
lært digtet af sin moder.
E3: Bándoptagelse (tekst og melodi) ved Helga Jóhanns-
dóttir og Jón Samsonarson, HJ/JS 71/9, efter Sæfríður Sigurðar-
dóttir (f. 1901, opfodt i Bakkafjord, Norður-Múlasýsla).
1. Kalla Frísir, Frísir kalla,
flytjið til skipanna Danamær.
Bíðið Frísir, Frisir bíðið,
frændur munu mig leysa.