Editiones Arnamagnæanæ. Series B - 01.06.1981, Side 83
Frísa kvœði
69
Ó, minn góði faðirinn og faðirinn góði,
leystu mig frá Frísum.
*Ó, mín góða dóttirin og dóttirin góða,
með hveiju skal þig leysa?
Ó, minn góði faðirinn og faðirinn góði,
gefðu þinn aldingarð fyrir mig.
Ó, mín góða dóttirin og dóttirin góða,
mér þykir hann betri en þú,
2. 1-4 = 1 1-4.
Ó, mín góða móðirin og móðirin góða,
leystu mig frá Frísum.
Ó, mín góða dóttirin og dóttirin góða,
með hveiju skal þig leysa?
Ó, mín góða móðirin og móðirin góða,
gefðu þína gullskikkju fyrir mig.
Ó, mín góða dóttirin og dóttirin góða,
mér þykir hún betri en þú.
3. 1-4 = i 1-4.
Ó, minn góði bróðirinn og bróðirinn góði,
leystu mig frá Frísum.
Ó, mín góða systirin og systirin góða,
hverju skal þig leysa?
Ó, minn góði bróðirinn og bróðirinn góði,
gefðu þína burtstöng fyrir mig.
Ó, mín góða systirin og systirin góða,
mér þykir hún betri en þú.
4. 1-4 =1 1-4.
Ó, mín góða systirin og systirin góða,
leystu mig frá Frísum.
Ó, mín góða systirin og systirin góða,
með hveiju skal þig leysa?
Ó, mín góða systirin og systirin góða,
gefðu þitt gullarmband fyrir mig.
Ó, mín góða systirin og systirin góða,
mér þykir það betra en þú.
1 8 með] 4- E2, sál. ogsá 2 8, 4 8, 5 8. 3 8 með hverju E3.