Editiones Arnamagnæanæ. Series B - 01.06.1981, Page 84
70
Frísa kvceði
5. 1-4 = 1 1-4.
O, minn góði unnustinn og unnustinn góði,
leystu mig frá Frisum.
O, mín góða unnustan og unnustan góða,
með hverju skal þig leysa?
O, minn góði unnustinn og unnustinn góði,
gefðu þitt fingurgull fyrir mig.
O mín góða unnustan og unnustan góða,
gjarnan þó þau væru þrjú.
6. Kalla Frísir, Frisir kalla,
flytjið til skipanna Danamær.
Siglið Frísir, Frísir siglið,
frændur hafa mig leysta.
5 10 þitt fingurgull] þinn gullhring E3. 12 gjaman þó] jafnvel þótt
E* 1 2. þau - þijú] þeir væru þrír E2.
6 3 Siglið ... siglið] Bíðið ... bíðið E3 (fejlagtigt). Frísir siglið] farið
heilir E2.
F
Bándoptagelse (tekst og melodi) juli 1973 ved Helga Jó-
hannsdóttir efter Sigurveig Guðmundsdóttir, som havde lært
digtet af sin bedstemoder, ligesom Fúsentesþula, se s. 54.
1. Kalla Frísir, Frísir kalla,
berið þið til skipanna Danamær.
Bíðið Frísir, Frísir bíðið,
frændur munu mig leysa.
O, minn góði faðirinn og faðirinn góði,
leystu mig frá Frísum.
Ó, mín góða dóttirin og dóttirin góða,
með hveiju skal ég leysa þig.
Ó, minn góði faðirinn og faðirinn góði,
með gæðing þínum besta.
Ó, mín góða dóttirin og dóttirin góða,
mér þykir hann betri en þú.
2. 1-4 =1 1-4.
Ó, mín góða móðirin og móðirin góða,
leystu mig frá Frísum.