Editiones Arnamagnæanæ. Series B - 01.06.1981, Síða 87
Komumanns kvœði
73
Komumanns kvæði
(TSB: F 40)
Denne vise, en dialog mellem en præst (eller bonde) og
dennes hustru, i anledning af en (fomem) gæsts besog, har
man kaldt Prestskonu kvæði; da ‘præst’ ikke er fælles for alle
former, foretrækkes her en anden overskrift. Der er ikke
fundet nogen opskrift fra 19. árh.; man vilde vente at finde
visen, f. eks. i Jón Ámasons samlinger, hvis den havde været
kendt pá Island omkring árhundredets midte. Senere har den
været meget udbredt; Helga Jóhannsdóttir og Jón Samsonar-
son har samlet henved 50 optagelser af den, sunget pá
lydbánd. En af disse tekster er trykt Sagnadansar s. 323-4, jfr.
s. 383 (melodi s. 428-9, jfr. 435). Visen trykkes nedenfor efter
to optegnelser ved Jón Helgason i Kobenhavn ca. 1940.
A: Meddelt af Stefania Jónsdóttir Clausen fra Búrfell i
Grímsnes (Ámes sýsla); som A1 2 3 betegnes varianter meddelt
ved samme.
B: Meddelt af Stefanía Eggertsdóttir Nehm fra Laugardælur
i Hraungerðis hreppur (Ámes sýsla).
C: Enkelte spredte varianter fra et par andre meddelere,
som kun huskede digtet delvis.
1. Hér er kominn hirðmaður, segir prestur.
Taktu’ hann af baki og bjóddu’ honum inn, segir
prestsins kona.
2. Hvar á hann að sitja? segir prestur.
í hægum stól við hliðina á mér, segir prestsins kona.
3. Hvar á ég að sitja? segir prestur.
Undir borði á einni skör, segir prestsins kona.
4. Hvað á hann að borða? segir prestur.
Súpu og steik, súpu og steik, segir prestsins kona.
5. Hvað á ég að borða? segir prestur.
Ugga og roð, ugga og roð, segir prestsins kona.
6. Hvað á hann að drekka? segir prestur.
Franskt vín, danskt vín, segir prestsins kona.
1 1 Hér - hirðmaður] Hermann kemur ríðandi A2. 1-2 prestur ...
prestsins kona] bóndi ... bóndans húsfrú A2 (sál. ogsá i det flg.).
2 Taktu’ - og] Bjóddu’ honum innA2.
2 2 í hægum] Á þínum B.
3 2 einni skör] einum kút A2B.
5 2 Ugga og roð] Graut og flautir C.
6 2 Franskt - vín2] Sætt vín, sætt vín B, Rauðavín með sykrinu í C.