Editiones Arnamagnæanæ. Series B - 01.06.1981, Side 88
74
Margrétar vísur
7. Hvað á ég að drekka? segir prestur.
Blátt vatn, blátt vatn, segir prestsins kona.
8. Hvar á hann að sofa? segir prestur.
I heitri sæng við hliðina á mér, segir prestsins kona.
9. Hvar á ég að sofa? segir prestur.
Uti’ í fjósi hjá svínum mínum, segir prestsins kona.
10. Svínslúsin bítur mig, segir prestur.
Bíttu þær aftur, góði minn, segir prestsins kona.
11. Það held ég skrattinn sé í þér, segir prestur.
Sé hann í mér, þá er hann í þér, segir prestsins kona.
8 2 heitri] þinni B.
9 2 Úti - mínum] Úti’ í hlöðu, úti’ í hlöðu A2, Hjá minu svini og
minni kú B.
10 1 Svínslúsin - mig] Þar bíta mig lýs og flær A2.
11 Optaget fra B, ikke i A.
Fornkvæði gendigtede i andre versemál
Margrétar vísur
Qfr. fornkvæði nr. 14, Kvæði af Margrétu og Eilíf)
AM 154 8vo, XXI (ca. 1700), overskrift “Margrietar
výsur”. Opskrifter med samme hánd af andre digte findes i
Den amamagnæanske samling, se bd. IV, s. xxxvii-xxxvm.
Digtet er nedskrevet efter mundtlig tradition, og meddeleren
har ikke husket ordlyden af sidste del, hvis indhold gengives i
prosa. Rim og allitteration er nogle steder i uorden, men en
del af fejlene kan let fjernes.
Digtet er sammen med en række andre digte fra Den
arnamagnæanske samling afskrevet for P. F. Suhm af Markús
Magnússon (jfr. IV, s. xlix), Ny kgl. sml. 1894 4to, s. 207-
15. Retskrivningen er noget arkaiseret, f.eks. ok, ek og jek (!),
þik, og der er enkelte fejl (bl.a. svífe f. drýfe 45, ei her f. a
hriie 201).
Digtet er omtalt i Antiquarisk Tidsskrift 1849-51, s. 224,
samt i ÍFkv1 I 99-100, hvor forste vers trykkes.