Editiones Arnamagnæanæ. Series B - 01.06.1981, Page 97
Meinbuga kvœði
83
út af því nú yrkja ber,
orsök mig til knúði,
bægja mér frá brúði,
aftur kominn heim var hann
hljóður og dapur maður,
því er eg skjaldan glaður,
allt frá þessu inna vann
þar áður veik úr landi,
sinnulaus sofandi,
angur margur frækinn fann
fyrir unga brúði,
sorgin lúði, sorgin að mig lúði.
2. Greifinn spurði soninn sinn:
“því situr þú með grátna kinn?
hvað veldur því hryggðin stinn
hefur þig gjört að plægja?”
meinbugir bægja.
Aftur til þá anzar hinn:
“upp frá þessu eg það ber,
meinbugir bægja mér,
mín skal ævisaga um sinn
segjast, mein þó lúði,
bægja mér frá brúði,
enn þá mig á annað land
áður sendir hraður,
því er eg skjaldan glaður,
einum ríkum riddara á hand,
rauna byrjast vandi,
sinnulaus sofandi,
held eg við það harma band
héðan af fyrir brúði,
sorgin lúði, sorgin að mig lúði.
3. Dætur átti þessi þrjár,
þar af sorgar efnið stár,
liljan ein með bjartar brár
bar af hinum, jæja,
meinbugir bægja,
sóma rik og sinnis klár,
sást ei fegri þar né hér,
meinbugir bægja mér,
2 3 þvíj þín nogle. 12 enn þá] er þu flere. 13 seldir enkelte. 18
held eg við] heldur mér de Jleste.