Editiones Arnamagnæanæ. Series B - 01.06.1981, Side 104
90
Giftingarþula
stáende þula, som er nr. 20 i hæftet, stár bl. 67v-70r. En i
ÍGSVÞ III 117-19 trykt tekst, uden kildeangivelse, má bero
pá en unojagtig afskrift af A. Linjerne 4 10-11 og 5 10-11 er
oversprunget. Enkelte udtryk i teksten er ændret og der til-
fojes et par varianter; her synes G at være benyttet.
1. “Mín! mín dóttir mín hin friða
hversu lengi ætlar þú þjer mannlaus að bíða,”
“bíð jeg sem aðra þó bjóðist mjer eingin”
“villtu eiga fjósamanninn
þá mun þjer lengi við gott búið ganga.”
“Ó nei, minn faðirinn,
slæm eru ráð þín,
fjósamanninn vil jeg ei
og við honum segi jeg nei,
hann þjónar undir baulu rass
og ber saman skíta hlass;
illt á sú, sem þess á að bíða
að sofa hjá honum fjósmanni á síðan”.
2 som 1, fjósamaður erstattes med fjármaður: 4, 8 fjár-
manninn, 13 fjármanni. 5 þjer] -f- (kun her). 7 slæm] aum. 10-11
hann styður sig við staung og styttir sjer dægur laung. 12 illt]
aumt (kun her).
3 som 1, fjósamaður erstattes med kórmaður: 4, 8 kórmann-
inn, 13 kórdjákna. 17 slæm] aum 10-11 hann kyijar i kór og
þykist öllum of stór.
4 som 1, fjósamaður erstattes med prestsmaður: 4, 8 prests-
manninn, 13 prestsmanni. 2 mannlaus, herover med en anden
hánd: ógipt. 7 slæm] aum. 10-11 hann ruslar í blöðunum sínum
og sinnir lítið orðunum mínum.
5, 1-5 som 1, 1-5, fjósamanninn erstattes med kaupmanninn.
6-13 Ó já minn faðirinn góð eru ráð þín, kaupmanninn vil jeg fá
og við honum segi jeg já, hann siglir um sjá, og margt fallegt hann
á; gott á sú, sem þess á að bíða, að sofa hjá honum kaupmanni á
síðan.
1 3 aðra, sál. ogsá i 2-5 (for aðrar).
B
DFS 67, bl. 453, et enkelt blad, af Sv. Grundtvig betegnet
Arch. P, 1. Tidligere trykt ÍGSVÞ III 115-16.