Editiones Arnamagnæanæ. Series B - 01.06.1981, Page 105
Giftingarþula
91
1. Ó mín dóttirin blíða
ætlar þú léngi unga mær
ógift að bíða?
bið ég sem aðrar
bjóðist mjér éngin.
Viltu éga Prestmann min dóttirin blíða?
Ónei móðir mín
aum eru ráðin þín
þá hann kyrjar í kór
og þykist öllum of stór
bágt á sú sem þess á að bíða
að sofa hjá honum Prestmann á síðan.
2 som 1, prestmaður erstattes med fjósmaður: 6, 12 fjósmann.
9-10 þá hann kippir mykju hlass og þjónar undir baulu rass.
3 1-6 som 1 1-6, prestmann erstattes med kaupmann. 7-12
Ójá móðir mín, góð eru ráðin þin, þá hann siglir útá lá og margt
er fallegt honum hjá, gott á sú sem þess á að bíða að sofa hjá
honum kaupmann á síðan.
C
Lbs. 587 4to, III, bl. 21, “frá Sr S(igurði) Gunnarssyni”
(Jón Árnasons pátegning).
1. Atlar þú leingi únga mærin ógipt að bíða?
Bíð eg sem aðrar og bjóðist mjer eingin -
Viltu ekki fjósman?
Onei móðir mín
slæm eru ráðin þín,
hann mokar mikiu hlass
þjónar undir baulu rass
slæmt á sú sem hans náir að bíða
að sofa hjá honum fjósmann á síðan.
2 som 1, fjósmaður erstattes med fjármaður: 3, 9 fjarman.
6-7 hann stiklar við staung, og stittir sín dægur löng. 8 hans
náir að] sliks náir.
3 som 1, fjósmaður erstattes med prestmaður: 3, 9 prestmann.
6-7 hann kyijar hátt í kór og þikist hvoijum ofstór. 8 hans náir
að] slíks náir.
4 1-3 som 1, 1-3, fjósman erstattes med kaupmann. 4-9 ójú
móðir mín, góð eru ráðin þín, hann siglir um sjá, margt er honum
fallegt hjá, og gott á sú sem slíks náir bíða að sofa hjá honum
kaupmann á siðan.