Editiones Arnamagnæanæ. Series B - 01.06.1981, Qupperneq 106
92
Giftingarþula
D
Lbs. 2129 4to, nr. 86, s. 315-17, skrevet af Sigmundur
Matthíasson Long. Hándskriftet er begyndt 10. jan. 1886 (se
V, s. 160) og sluttet tre ár senere (“Enduð skript Bókarinnar
þann 16da Janúar 1889. Af Sigmundi Mattíassyni, þá verandi
á Vestdalseyri í Seyðisfirði”, s. 363). Overskrift: 86ta, Forn-
kvæði.
Faðirínn.
1. Mín, mín dóttirin Fríða,
hversu leingi ætlar þú þér mannlaus að byða?
Hún.
Byð eg sem aðrar, bjóðist mér einginn.
Faðirinn.
Viltu eiga fjósamanninn?
þá mun þér leingi, með gotí búið gánga.
Hún.
Óney faðir minn,
aum eru ráð þín,
fjósamanninn vil eg ey,
og við honum seigi ney,
hann stiður undir baulu rass
og ber svo margt skítahlass,
aumt á sú sem þess á að bíða
að sofa hjá honum fjósamanni á syðann.
2 som 1, fjósamaður erstattes med sjómaður: 4, 8 sjó-
manninn, 13 sjómanni. 10-11 hann er slorugur um sín bein, og
kjemur aldrey í fötinn hrein.
3 som 1, fjósamaður erstattes med fjármaður: 4, 8 fjár-
manninn, 13 fjármanni. 10-11 hann stiklar við staung, og stittir
sér dægur laung.
4 som 1, fjósamaður erstattes med kórmaður: 4, 8 kór-
manninn, 13 kórmanni. 10-11 hann kyijar í kór og þikist
öllum ofstór.
5 som 1, fjósamaður erstattes med prestmaður: 4, 8 prest-
manninn, 13 prestmanni. 10-11 hann buslar í blöðonum
sínum, enn gégnir ekki ráðonum mínum.
6 1-5 som 1 1-5, fjósamanninn erstattes med kaupmanninn.
6-13 Ójá faðir minn, góð eru ráð þín, kaupmanninn vil eg fá,
og við honum seigi já, hann siglir um sjá, og margt fallegt hann
á, gott fær sú sem þess á að byða, að sofa hjá honum
kaupmanni á syðann.