Editiones Arnamagnæanæ. Series B - 01.06.1981, Blaðsíða 108
94
Giftingarþula
6 1-6 som 1 1-6, fjósmanninn erstattes med kaupmanninn.
7-14 Ójá minn faðirinn, góð eru ráð þín; kaupmanninn vil jeg
fá, jeg vil honum segja já. Hann siglir um sjá og sjer hvað
margt fallegt hann á, og gott á sú, sem slíks á að bíða að sofa
hjá honum kaupmann á síðan.
F
Blade med Jón Ámasons hánd, i privateje (Páll Pálmason),
jfr KD II 308, 331. En afskrift ved Páll Pálsson i Lbs. 202
8vo, s. 35-6.
Móðirin.
1. Dóttirin mín hin þýða,
ætlarðu leingi únga mær,
ógipt að bíða?
D(óttirin)
Bið eg sem aðrar,
bjóðist mér einginn.
M(óðirin)
Viltu ekki eiga hann fjósamann?
og svo alla dagana
þig mun eptir lánga.
D(óttirin)
Nei, nei, móðir mín,
aum eru ráðin þín;
hann mokar hvert hlass
og þjónar undir baulurass.
Ilt á sú, sem þess á að bíða
að sofa hjá honum fjósamann á síðan.
2 som 1, fjósamaður erstattes med fjármaður: 6, 14 fjár-
mann. 11-12 hann stiklar við staung og styttir sín dægur
laung.
3 som 1, fjósamaður erstattes med prestmaður: 6, (14)
prestmann. 11-12 Hann drambar í kór og þykist öllum of stór.
4 1-6 som 1 1-6, fjósamann erstattes med kaupmann. 9-14
Jú, jú, móðir mín, góð eru ráðin þín. Hann siglir út með sjó og
margt fallegt honum hjá, gott á sú, sem þess á að bíða að sofa
hjá honum kaupmann á síðan.
G
Lbs. 3671 8vo, hæfte 2, nr. 63, skrevet af Guðmundur
Davíðsson. Den samme tekst med enkelte ubetydelige varian-