Editiones Arnamagnæanæ. Series B - 01.06.1981, Page 109
Giftingarþula
95
ter er trykt i ÍGSVÞ III 116-17, “eptir handriti Guðmundar
Davíðssonar”.
1. “Elskulega dóttir mín,
ætlarðu lengi unga mærin
ógipt að bíða?”
“Bið eg sem aðrar
bjóðist mér enginn”.
“Viltu eigi fjósmanninn?
og svo alla dagana
mun þér eptir ganga”.
“Onei, móðir mín,
slæm eru ráðin þín,
hann mokar mykjuhlass
og þjónar undir baulurass,
illt á sú sem þess á að bíða
að sofa hjá honum fjósmanni á síðan”.
2 som 1, fjósmaður erstattes med fjármaður: 6 fjármanninn,
14 fjármanni. 5 mér enginn,forst skr. eg engum, men rettet. 6
eigi] ekki, sál. ogsá i de flg. strofer. 11-12 hann stikar við
stöng og styttir sér dægur löng.
3 som 1, fjósmaður erstattes med prestsmaður: 6 prests-
manninn, 14 prestsmanni. 5 mér enginn] eg engum (ikke rettet
her). 11-12 hann hrópar hátt í kór, þikiA öllum ofstór.
4 1-8 som 1 1-8, fjósmanninn erstattes med kaupmanninn.
9-14 “Ójú móðir mín góð eru ráðin þín; hann siglir um sjá og
margt er honum fallegt hjá; gott á sú sem þess á að bíða að
sofa hjá honum kaupmanni á síðan”.
H
Lbs. 1911 8vo, skrevet af Brynjólfur Jónsson. Her stár s. 37-
43 tre þulur “(eptir Gunnhildi)”:
“Hoffinns þula” (jfr. ÍGSVÞ III 107 ff).
“Torgþula” Gfr. ÍGSVÞ III 113-15).
“Giftingarþula”, trykt nedenfor. Ved dens slutning oplyser op-
tegneren: “(Þessar 3 næstundangangandi þulur lærði Gunhildur
úng (herumbil á 5ta ári) af umferðarkellingu af Miðnesi, hún var
með barn með ser og kvað þær fyrir því)”.
De tre þulur er afskrevet af Páll Pálsson i Lbs. 1914 8vo, bl.
76v-78r.