Editiones Arnamagnæanæ. Series B - 01.06.1981, Page 129
Fornkvœði og þulur
115
Rester af skæmtevisen TSB F 30, som ellers ikke er bevaret
pá islandsk, er fundet i enkelte þulur:
Eg átti mjer lítið skip,
og siglði þvi útá haf,
en hún á sínu öskutrogi
og sökk þar á kaf.
Lbs. 587 4to, IV, bl. 5, afslutter en þula, “Gekk eg uppá
hól, hól”, hvori en ‘kerling’ omtales. Bladene 2-5 er ifolge Jón
Ámasons pátegning “Frá Sr P. Jonssyni á Myrká”.
Kellíng tók sitt öskutrog
Og setti útá haf
(En) jeg tók mér þá stórann bát
Og sigldi hana á kaf.
JS 289 8vo, I. Her stár under overskriften “Þula (í Fljótum,
líkl. Eyfirdsk)” en þula som begynder “Leit eg upp til himna”;
da den er afsluttet fortsættes der med en overskrift “(í Fljótum
er bætt við)” og strofen ovenfor. Over ‘Kellíng tók’ er skrevet:
“v. þá tók hún”. Strofen, skrevet i to linjer, er ogsá indsat i
Lbs. 587 4to, I, s. 33 (nr. 26) med bemærkningen “(síðustu 2
línunum bætt við eptir J. N.)”. Jón Norðmann var præst pá
Barð í Fljótum. For ‘stórann’ stár i Lbs. 587 ‘iítinn’.
Eg átti mér lítinn bát
og sigldi út á haf;
en kerlíng tók sitt öskutrog
og sökk á kaf.
Svo er eg skilinn við þá illu
ólukkukerlíngu,
sem aldrei mátti jeta
nema heitan graut og vellíng,
sú illa kerlíng.
Lbs. 587, 4to, I, s. 136, slutning pá en þula som er skrevet
af Jón Ámason “eptir h(and)r(iti) J. Norðmanns”.
Eg tók mér þá lítið skip
og sigldi útá haf,