Editiones Arnamagnæanæ. Series B - 01.06.1981, Side 143
Fornkvœði og vikivakakvœði
129
Riddararnir ríða þá,
riddararnir ríða fram í lundi.
Omkvæd i et digt, “Frægir á fyrri tíðum”, JS 588 4to, 335-
8.
Taki sá við dansi
sem betur kann og má,
látum herinn brynjaðan
borgunum ná.
Omkvæd i et digt, “Náðin guðs er brynjan bezt”, som findes i
talrige hándskrifter, bl.a. JS 244 8vo, 74r-v. To islandske
biskopper synes at have haft dette vers i tankerne, da de folte
sig trætte og lod som om de gerne vilde overlade deres be-
sværligheder til andre. Guðbrandur Þorláksson skriver 1609:
“Þui take sa vid danse <sem> betur kann ad stijga og olunare
er” (Bréfabók Guðbrands byskups Þorlákssonar, 1919-42, s.
583) og Brynjólfur Sveinsson 1654: “þa take þeir vid leiknum
sem betur kunna og meiga” (Safn Fræðafélagsins XII, 1942,
s. 37).
Vel sé þeim sem fátt er að meini,
eg sá leika dverg undir steini.
Omkvæd i et digt, “Berlings vín skal blanda”, JS 257 8vo,
26v, trykt ÍGSVÞ III 207, jfr. KD II 206, hvor en anden
variant ogsá trykkes.
Víða fellur sjór yfir grundir,
þar hofmann stár í leynibý,
allt er lauf með elskhuganum bundið.
Omkvæd i et digt, “Ef þú skikkju skorðin blíða”, trykt
IGSVÞ III 211-12. Digtét er overleveret i talrige hándskrifter,
og der er flere varianter, ogsá i omkvædet, jfr. KD II 168.
9