Editiones Arnamagnæanæ. Series B - 01.06.1981, Page 233
Omkvœd
219
287. iSú (Frú) kann gull að spinna .... sú Idándi
(dándu el. heiðurs) kvinna. Taflbrögð mun enginn
af henni vinna.
II 18, IV 115, 180-81, 197 (sú varieret med
segir). Jfr. nr. 288.
288. [Sú (Hún) kann gull að spinna .... Taflbrögð
mun enginn af henni vinna.
II 19-22, VI 174. Jfr. nr. 287.
289. Sú var ein neyð hún aflaði honum sorgar. Se nr.
305.
290. Suður í löndin lýsir af hennar blóma.
IV 123.
291. Suður um lönd lýsir allan blóma. Se nr. 322.
292. Suður undir ey. Se nr. 110.
293. Suður við ána Rín. Se nr. 327.
294. Suður við Lundúna borg þá bíður hún mín. Se nr.
360.
295. Sumarið mun líða .... iÞá (Þar) ivar sleginn
(mun stiginn) Idans undir (dansinn til el. dans upp
til) hlíða.
I 120, III 237 (dans i sidste strofe varieret til
mikill dans), IV 114, 180, 204, V 87, 110 (Þá
var sleginn i sidste strofe varieret til Dettur niður),
219, VI 74, 217, VII 74, 85, 107. Jfr. nr. 365.
296. Sumarlanga tíð. Se nr. 320.
297. Sumir menn sigla .... þar Danir ríða. Láti guð
þann öðling náðar bíða.
III 175.
298. Svanurinn syngur víða, alla gleðina fær. Blóm-
gaður lundurinn í skógi grær (stevstamme).
IV 97. Jfr. nr. 13, 299.
299. Svanurinn víða, svanurinn syngur víða. Se nr. 13,
298.
300. Svefn öngvan má eg (því) sofa.
I 15-16, V 102.
301. Sveinn ungi leikur við þá vænu mey. Se nr. 110.