Editiones Arnamagnæanæ. Series B - 01.06.1981, Page 237
Omkvœd
223
344. Vel ivilda (vildi) eg við veröldina skilja.
I 79-80, 183, IV 120.
345. Vér kyijum með þann jólasöng .... melior melior.
Stattu upp nirfill kirfill tirfill, axin vaxin klunduijól.
III 171.
346. Vér lofum þann guð sem leyst hefur 'allan (oss
úr) vanda.
I 98, IV 6, V 63-4, VII 95.
347. Vér skulum til hófanna ríða. Se nr. 377.
348. Við lindina rein. Se nr. 28.
349. Við noss og nei. Se nr. 101.
350. Við Salodí .... með kurt og pí. Syngjum pump
kontídórum babílórum fim fí.
VI 128. Jfr. nr. 184.
351. Við Sikiley. Se nr. 76.
352. Við skulum mæla með okkur mót. Se nr. 354.
353. Við skulum ríða í lundinn þann græna. Se nr. 165.
264.
354. Viðurinn vex en völlurinn grór í lundi. Harpan er
mín hugarbót. Við skulum mæla með okkur mót
(denne scetning gentaget). Munu þá hittast fundir.
Jómfrúin gleður menn allar stundir (stevstamme).
III 182. Jfr. nr. 153.
355. Vill hún jómfrúin mín bíða .... meðan eg þenki
(á) rós undir hlíða.
III 256. Jfr. nr. 356.
356. Vill hún jómfrúin mín .... að bíða, meðan eg
þenkti rós undir hlíða.
IV 124. Jfr. nr. 355.
357. iVillir hann (Villi rann), stillir hann .... (þar el.
hvar) Irauður (Ijósa) loginn brann. iBlíðan (Bráðan
el. Bráðum) fiagði (leggur) (þá) byrinn undan
björgunum fram.
V 145, 216 (kun begyndelsen: Villir mann, stillir
hann), VI 1, 19, 104, 116, 150, 156, VII 21, 117,
148, 155. Blíðan lagði byrinn undan björgunum
gentages VI 150, VII 148n, 155.