Fréttabréf Siglfirðingafélagsins í Reykjavík og nágrenni - okt. 2021, Blaðsíða 2
Siglfirðingablaðið 3Siglfirðingablaðið2
SIGLFIRÐINGABLAÐIÐ
FRÉTTABLAÐ SIGLFIRÐINGAFÉLAGSINS
ÚTGEFANDI OG ÁBYRGÐ:
SIGLFIRÐINGAFÉLAGIÐ
RITSTJÓRI:
Gunnar Trausti
Ágætu Siglfirðingar!
Kaffidagur (17. okt)
Nú eru að verða 2 ár frá því að Sigl
firðingar gerðu það sem þeim þykir
best og skemmtilegast; að hitta aðra
Siglfirðinga!!
Sunnudaginn 17. okt verður blásið
til Siglufjarðarkaffis í Grafarvogskirkju. Þá mega allar
kerlingar (sem er orðið samheiti) taka fram kökukeflið og
byrja að baka. Pönnukökur, ástarpunga, kleinur, soðbrauð,
jólakökur, sandkökur og súkkulaðiterturnar!!
Það má segja að ´61 árgangurinn haldi uppi þessum Kaffi
degi. Hátíðarræða Alma Möller Prestur Arnfríður Guð
mundsdóttir ásamt Vigfúsi Þór. Líney Rut Halldórsdóttir
og Gunna Gígja Þórisdóttir (f:60) munu hafa stjórn
á öllu frammi, en þessar þrjár konur eru allar fæddar
1961; gott viðtal birtist við þær í blaðinu fyrir nokkru.
Frábærir full trúar í alla staði og hafa rutt áður ótroðnar
brautir eins og allir vita. Ekki nóg með það. Haldið að
ekki sé blásið til Aðalfundar skömmu síðar eða 28.
október í Safnaðarheimili Bústaðakirkju þar sem verða
reiddar fram veitingar og siglfirskt gúmme laði. Þá á ég
bara eftir að minna á jólaballið sem verður þann 27.
desember 2021.!! Á öllum þessum atburðum verður
farið að ströngustu kröfum heilbrigðisyfirvalda í hvívetna
og Siglfirðingar mæta sprittaðir, nýbaðaðir og brosandi.
Á þessa viðburði eru allir velunnarar Siglfirðinga
og Siglufjarðar hvattir að koma og fjölmenna.
Minni á gamlan húsgang:
Amen kúmen
kringla krans
Siggi bakari og
konan hans!
Réttingaverkstæði
Fr
á
rit
st
jó
ra
Jólaball Siglfirðingafélagsins
verður haldið í sal KFUM&K við Holtaveg
mánudaginn 27. desember klukkan 17.
Hljómsveitin Fjörkálfarnir skemmtir
og jólasveinar koma í heimsókn.
Við bjóðum upp á heitt súkkulaði og vöfflur
með rjóma og börnin fá nammi frá sveinka.
Allir velkomnir – Jólaballsnefndin
Jólaball 2021
9
verður loksins haldinn sunnudaginn 17. okt. nk.
Árgangur ´61 sér um veitingar og aðstoð.
Fjölmennum!
Nefndin
Aðalfundur
Siglfirðinga-
félagsins
L KSINS!
Október
17
SUNNUDAGUR
DAGUR TIL AÐ MUNA
Október
28
Fimmtudagur
DAGUR TIL AÐ MUNA
N æ g b í l a s t æ ð i
Við hvetjum alla velunnara félagsins til að mæta.
STJÓRN SIGLFIRÐINGAFÉLAGSINS
Aðalfundur Siglfirðingafélagsins
verður haldinn
fimmtudaginn 28. okt.
í Safnaðarheimili Bústaða-
kirkju við Tunguveg (Bústaðaveg).
Venjuleg
aðalfundar
störf.
Kaffi og
léttar
veitingar.
Kaffið hefst síðan að lokinni messu kl. 15.
Hefst með messu í Grafarvogskirkju kl. 14.
SI
GLF
IRÐINGAFÉLAGIÐ
Á R A1
4. október 2
02
1
Alma Arnfríður Líney Gunna Gígja