Alþýðublaðið - 17.01.1920, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 17.01.1920, Blaðsíða 1
Alþýðublaðið Grelið út af Alþýðuílokknum. 1920 Laugardaginn 17. janúar 10. tölubl. Aðalfundur Verkamannafél. Dagsbrnn á morgun, sunnudaginn 18. þ. m., kl. 2 e. h. í Báruhúsinu. Dagskrá: 1. Ýms. félagsmál. 2. Reikningar félagsins 1919 lagðir fram og samþyktir. 3. Reikningur Samningsvinnunnar 1919 lagður fram og samþyktur. 4. Kosin stjórn fyrir félagiö. 5. Önnur mál. Skorað er á félagsmenn aB fjölmenna á fundinn. Eélagsstjórnin. frá frökkum. Khöfn 16. jan. Erá París er símað að Senatið (efri málstofa franska þingsins) kafi á fyrsta fundi sínum eftir kosningarnar tekið á móti full- trúunum frá Elsass-Lothringen öieð mikilli viðhöfn. fiume. Khöfn 16. jan. „Daily Chronicle* segir að Pi- útne (sjálf borgin) eigi að verða itölsk, en að höfnin eigi að verða alþjóðahöfn undir stjórn fjóða- ðandalagsins. Landið í kring fá Jugo-Slavar. Kolasalan. Viðtai við forstjóra landsverzlunar- innar, Magnús Kristjánsson alþingismann. Þér spyrjið mig, hvers vegna landsverzlunin hafi yerið látin ðsetta einkasölunni nú. Já, það er ^álitið órfitt fyrir mig að svara frví, af því raunverulega var eg á öióti því, að það yrði gert. En eg býst við að ástæðurnar ^afi aðallega verið tvær: 1. Tillitið til óánægju þeirrar, sena er yfir einkasölunni. 2. Tíllitið til útlendra fiski- skipa. Sern stendur er mjög erfitt að kol í Englandi, en hér þyrfti ^elzt að vera fyrir á staðnum 10 bús. smálestir af kolum í vertíð- arbyrjUDj ef vel á að vera, til I'eimiiisnotkunar, til íslenzkra skipa 0g til útlendra fiskiskipa, er bú- ast má viö að hingað sæki tii þess að fá kol. (Franskir, belg- iskir og jafnvel enskir togarar). Þegar ákvörðunin var tekin um það, að hætta einkasölunni, átti landsverzlunin ekki Vlssan flutn- ing á nema um 6000 smálestum (hún hefir nú loforð fyrir um 7—8 þús), og þó það mundi nægja til heimilisnotkunar og ís- lenzka flotans, gat það hæglega orðið of lítið, ef hingað hefði leitað mikið af útlendum togur- um. Mundi það hafa valdið mik illi óánægju, þar sem óánægja var fyrir með einkasöluna, og hefir stjórnin að líkindum viljað tryggja sig gegn því að verða fyrir árásum út af þessu, ef svona færi. Það er fyrirsjáanlegt, að kol hljóta að hækka í verði. Þegar verzlunin með kol nú er gefin frjáls, þá hljóta þeir menn að sjá, sem eru á móti einkaleyfi, að það er ekki af því að landsveizl- unin setji upp verðið á kolum að óþðrfu, að þau hækka í verði. Því ef svo væri, mundu kaupmenn geta selt þau ódýrar. Landsverzlunin heldur áfram kolaverzluninni, þó hún sé ekki lengur einkasala, og verður búin að flytja inn 5—6 þús. smálestir í febrúarlok, í viðbót við þær þúsund smálestir, sem hér eru fyrirliggjandi á staðnum. Ville- moes er nú á leið til Englands, til þess að taka þar kol, og Borg liggur þar til þess að taka kola- farm til Norðurlands; hún hefir verið tafin þar af EnglendiDgum í nokkra daga, en það mun hafa lagast aftur nú. Einkasala eða ekki. Ef þér spyrjið mig að því, hvers vegna eg vilji að landið hafi einka- sölu á kolum, þá er húu þesai: Landsmenn geta fengið kolin á þann hátt jafnódýrt (eða ódýrar) en með því að kaupa þau af kaup mönnum, og landið þó grætt á kolunum. Kolatollur er nú 10 kr. af smá- lest; hann þurfa kaupendur að borga, og auk þeas gróða kaup- mannsins, sem flytur inn vöruna. Ef landið hefði einkasölu, gæti það selt landsmönnuna kolin fyrir það, sem þau kostuðu hingað komin, aðeins að viðlögðum toll inum. Með öðrum orðum, það sem með frjálsri verzlun er kaup- mannsgróði af kolum, gæti farið beint í yasa kaupendanna. Þeir sem eru á móti einkasöl- unni, segja: Landið getur verzlað

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.