Fréttablaðið


Fréttablaðið - 02.08.2022, Qupperneq 19

Fréttablaðið - 02.08.2022, Qupperneq 19
Reykjavíkurborg leitar eftir samstarfsaðila um þróun og uppbyggingu Toppstöðvarinnar í Elliðaárdal Stefnt er að því að starfsemin skapi nýjan og áhugaverðan áfangastað í Elliðaárdal. Sérstök áhersla er lögð á samfélagsleg verkefni sem eru opin almenningi. Dæmi um slíkt er frum- kvöðlasetur, heilsueflandi starfsemi og sýninga-, menningar- og fræðslustarfsemi. Reykjavíkurborg gerir ráð fyrir að setja 200 milljón krónur í viðhald og endurbætur á Rafstöðvarvegi 4 á næstu árum. Af hálfu borgarinnar verður forgangur settur í aðgerðir sem lúta að grunnviðhaldi og öryggismálum í húsinu. Þróun og uppbygging Toppstöðvarinnar Reykjavíkurborg auglýsir eftir áhugasömum samstarfsaðila Gert er ráð fyrir að væntanlegur samstarfsaðili komi til viðbótar að fjármögnun á endurbótum, umfram framkvæmdir borgarinnar, sem eru nauðsynlegar til að búa það undir nýja starfsemi. Ekki er gert ráð fyrir að byggt verði við húsið. Óskir um vettvangsferð sendist á netfangið esr@reykjavik.is Umsókn skal skilað eigi síðar en 8. september 2022. Nánari upplýsingar um eignina má finna á reykjavik.is/fasteignir Hugmyndaríkt samstarf og jaðaríþróttir VANTAR NÝJA MYND

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.