Feykir - 13.01.2021, Blaðsíða 1
02
TBL
13. janúar 2021
41. árgangur : Stofnað 1981
Frétta- og dægurmálablað
á Norðurlandi vestra
BLS . 4–5
BLS. 10
Stefán Ólafsson svarar
Tón-lystinni
Kirkjukór Bergsstaða-
kirkju æfði heima
hjá Stefáni
BLS. 6–7
Stefán Álfsson á Möltu segir
frá degi í lífi brottflutts
Tekur þátt í gerð
æsispennandi nýs
risatölvuleiks
Annar hluti Fréttaannáls 2020
Út úr mesta
kófinu
Bjóðum alhliða lagnahreinsun á sérútbúnum bíl
Losum stíflur úr salernum, niðurföllum, frárennslislögnum, regnvatns- og skólplögnum.
Hreinsum trjárætur úr lögnum. Myndum lagnir sé þess óskað og og afhendum verkkaupa
á minnislykil. Sjáum um tæmingar á rotþróm. Bíll okkar er einnig útbúinn til hreinsunar
á sandföngum, fitu- og olíugildrum.
Holræsa- og stífluþjónusta
Leitið nánari upplýsinga í síma 452 2958.
Sími 452 2958 • Oddagata 18 • 545 Skagaströnd • terra.is • nordvesturland@terra.is
Skíðasvæði og líkamsræktir geta opnað
COVID-19 | Breytingar á sóttvarnareglum
31 9. ágúst 2020
0. r r : t f
r tt - r l l
r rl i tr
BLS . 6–7
BLS. 4
Olíutankarnir á Króknum
teknir niður
Nýttir sem meltu-
geymar á Vestfjörðum
BLS. 10
Hrafnhildur Viðars hefur
opnað sérhæfða naglasnyrti-
sto u á Sauðárkróki
Game of Nails
Hera Birgisdóttir læknir segir
frá degi í lífi brottflutts
Saknar íslenska
viðhorfsins
„þetta reddast“
Bjóðu alhliða lagnahreinsun á sérútbúnu bíl
Losum stíflur úr salernum, niðurföllum, frárennslislögnum, regnvatns- og skólplögnum.
Hreinsum trjárætur úr lögnum. Myndum lagnir sé þess óskað og og afhendum verkkaupa
á minnislykil. Sjáum um tæmingar á rotþróm. Bíll okkar er einnig útbúinn til hreinsunar
á sandföngum, fitu- og olíugildrum.
Holræsa- og stífluþjónusta
Leitið nánari upplýsinga í síma 452 2958.
Sími 452 2958 • Oddagata 18 • 545 Skagaströnd • terra.is • nordvesturland@terra.is
Við þjónustum bílinn þinn!
Hesteyri 2 Sauðárkróki Sími 455 4570
Verkstæðið okkar annast viðgerðir fyrir einstaklinga
og fyrirtæki. Menntaðir og hæfir tölvuviðgerða-
menn með áralanga reynslu.
Meirapróf - Vinnuvélanámskeið
Ökunám - Endurmenntun
Birgir Örn Hreinsson
Ökukennari
S: 892-1790
bigh@simnet.isHÁEYRI 1 SAUÐÁRKRÓKI SÍMI 455 4400
www.facebook.com/velavalehf
www.facebook.com/velavalehf
& 453 88 88 velaval@velaval.is
Nýprent ehf. Borgarflöt 1 550 Sauðárkrókur Sími 455 7171 nyprent@nyprent.is
Borgaröt 1 550 Sauðárkrókur Sími 455 7171 nyprent@nyprent.is
Borgaröt 1 550 Sauðárkrókur Sími 455 7171 nyprent@nyprent.is
Borgaröt 1 550 Sauðárkrókur Sími 455 7171 nyprent@nyprent.is
Borgaröt 1 550 Sauðárkrókur Sími 455 7171 nyprent@nyprent.is
Stórprent í toppgæðum
Við prentum strigamyndir, auglýsingaskilti og
plaggöt í hinum ýmsu stærðum og gerðum
Veðrið hefur leikið við landsmenn
undanfarna daga með hita upp á
20 stig og jafnvel meira og að
sjálfsögðu stillu norðanlands sem
er ávísun á næturdögg. Á mánu-
dagsmorgun mátti sjá hvernig
áfallið baðaði umhverfið a.m.k. í
og við Sauðárkrók. Á Borgarsand-
inum höfðu maurköngulær
spunnið breiðu af fallegum vefjum
svokölluðum vetrarkvíða sem
Ingólfur Sveinsson, sá er tók
meðfylgjandi mynd, segir
sjaldgæfa sjón.
Matthías Alfreðsson, skordýrafræð-
ingur hjá NÍ segir vetrarkvíða vera
náttúrufyrirbrigði sem voðköngulær
eru þekktar fyrir að spinna og leggist
eins og silki yfir gróður. Blökkuló
(Erigone arctica) er dæmi um tegund
sem skilur eftir sig slíka þræði.
Á vef Náttúrufræðistofnunar Ís-
lands kemur fram að maurkönguló sé
tiltölulega sjaldgæf en fundin í öllum
landshlutum, e.t.v. algengari um
norðanvert landið en á landinu
sunnanverðu, á miðhálendinu í
Fróðárdal við Hvítárvatn.
Maurkönguló finnst í runnum og
trjám, einnig í klettum og skriðum,
ekki eins hænd að vatni og frænka
hennar sveipköngulóin (Larinioides
cornutus). Vefurinn er hjóllaga,
tengdur milli greina inni í runnum eða
utan í þeim eða á milli steina. Hér á
landi hafa maurköngulær fundist
kynþroska í júlí og ágúst.
Almennt
Maurkönguló er lítt áberandi þar sem
lítið er af henni og hún dylst vel í
kjörlendi sínu. Auk þess er vefurinn
fíngerður og óáberandi, varla nema um
hálfur metri í þvermál ef aðstæður
leyfa.
Maurkönguló er mjög lík sveip-
könguló, þó heldur minni, og er
stundum vissara að aðgæta kynfæri til
að aðgreina þessar frænkur með vissu.
Oftast er afturbolur þó dekkri á
maurkönguló og ekki ljós rönd aftur
eftir honum miðjum. Miðbakið er að
mestu dökkt en ljóst þverbelti sker
dökka flekkinn í tvo hluta rétt framan
miðju á kvendýrum. Þetta getur þó
verið breytilegt. Neðan á afturbol eru
tveir svigalaga ljósir blettir eins og á
sveipkönguló, og fætur eru sömuleiðis
rauðleitir eða rauðgulir með dökkum
beltum.
Í heiminum eru þekktar um 44.000
tegundir köngulóa, á Íslandi 91 tegund
auk slæðinga. /PF
Köngulóin sveipar melgresið silki
Áfall næturinnar í sólargeislum árdagsins
Þessa skemmtilegu mynd tók Ingólfur Sveinsson sl. mánudagsmorgun af maurkönguló sem hafði strengt vef milli melgresisstráa. Sagði hann vefina hafa
verið fjölmarga á svæðinu og sagði slíka breiðu vefja sem baðaðir eru næturdögginni kallaða vetrarkvíða. Sáust þeir vel í morgunsárinu áður en döggin hvarf
með hækkandi sól. MYND: INGÓLFUR SVEINSSON
Svandís Svavarsdóttir heilbrigðis-
ráðherra hefur ákveðið, í samræmi
til tillögur sóttvarnalæknis, breyt-
ingar á reglum um samk mutak-
markanir sem taka gildi í dag, 13.
janúar og munu gilda næstu fimm
vikur eða til 17. febrúar nk.
Helstu breytingar eru þær að al-
mennar fjöldatakmarkanir verða 20
manns í stað tíu áður. Í verslunum er
gerð sú breyting að í stað núgildandi
reglu sem heimilar fimm viðskiptavini
á hverja 10m² er gert ráð fyrir einum
viðskiptavini á hverja 4m² en þó ekki
fleiri en 100 viðskiptavinum í rými að
hámarki.
Starfsemi heilsu- og líkamsræktar-
stöðva verður heimil með ströngum
skilyrðum. Fjöldi gesta má að hámarki
vera helmingur þess sem kveðið er á
um í starfsleyfi, ða helmingur þess
s búningsaðstaða gerir ráð fyrir ef
gestafjölda er ekki getið í starfsleyfi.
Einungis er leyfilegt að halda skipulagða
hóptíma þar sem hámarksfjöldi í
hverj m hópi eru 20 man s og gestir í
hvern tíma skráðir. Búningsklefar sk lu
vera lokaðir. Börn fædd 2005 og síðar
eru ekki talin með í gestafjölda.
Íþrótt æfingar barna og fullorðinna
verða heimilar með og án snertingar
innan- og utandyra. Ekki mega vera
fleiri en 50 ma ns í rými. Íþróttakeppnir
barna og fullorði na verða heimilar en
án áhorfenda.
Skíðasvæðum verður heimilt að haf
opið með takmörkunum samkvæmt
reglu 4 í útgefnum reglum skíða-
svæðanna í landinu. Í skíðalyftum skal
tryggt að þeir sem eru einir á ferð þurfi
ekki að deila lyftustól með öðrum, halda
sk l tveg ja metra nálægðarmörk og
sömu reglur gilda um grímunotkun og
annars staðar.
Á sviði mega vera allt að 50 manns á
æfingum sýningum. Andlitsgrímur
skul notaðar eins og kostur er og tveggja
metra nálægðartakmörkun virt eftir
föngum. Sitjandi g stir í sal mega vera
allt að 100 fullorðnir og 100 börn fædd
2005 og síðar. Gestir skulu sitja í sætum
sem skráð eru á nafn og fullorðnir eiga
að bera grímu.
Engin smit á Norðurlandi vestra
Í gær voru 320 manns í sóttkví á land-
inu öllu og 149 í einangrun, þar af 19
á sjúkrahúsi. Norðurland vestra er
eini landshlutinn þar sem enginn er
í einangrun eða sóttkví. Frá upphafi
faraldursins hér á landi þann 28.
febrúar sl. hafa 5.912 smit verið staðfest,
5.734 lokið einangrun og 45.729 lokið
sóttkví. Af þeim sem greinst hafa með
COVID-19 á Íslandi eru 29 látin. /FE
Síðustu daga hafa norðurljósin dansað björt fyrir augum íbúa á Norðurlandi vestra og margir séð tilefni til að spretta á fætur og mynda dýrðina.
Þessi fallegu glitský glöddu sömuleiðis þá sem þau sáu í upphafi árs. MYND: RÓBERT DANÍEL JÓNSSON
Glitský yfir Vatnsdalnum