Feykir


Feykir - 25.08.2021, Side 1

Feykir - 25.08.2021, Side 1
32 TBL 25. ágúst 2021 41. árgangur : Stofnað 1981 Frétta- og dægurmálablað á Norðurlandi vestra BLS. 7 BLS. 10 BLS. 6 Sjónvarpsstjarnan Gunnar Birgisson svarar Rabbinu Var skapmikill, hávær og prakkari allt í senn Sölvi Sveinsson hefur gefið út bók sem hann kallar Lög unga fólksins Átta tilbrigði við stef Tindastóll Íslandsmeistari í 4. flokki kvenna í átta manna bolta Bjóðum alhliða lagnahreinsun á sérútbúnum bíl Losum stíflur úr salernum, niðurföllum, frárennslislögnum, regnvatns- og skólplögnum. Hreinsum trjárætur úr lögnum. Myndum lagnir sé þess óskað og og afhendum verkkaupa á minnislykil. Sjáum um tæmingar á rotþróm. Bíll okkar er einnig útbúinn til hreinsunar á sandföngum, fitu- og olíugildrum. Holræsa- og stífluþjónusta Leitið nánari upplýsinga í síma 452 2958. Sími 452 2958 • Oddagata 18 • 545 Skagaströnd • terra.is • nordvesturland@terra.is 1 19. t 0 0. r r : t f r tt - r l l r rl i tr BLS . 6–7 BLS. 4 Olíutankarnir á Króknum teknir niður Nýttir sem meltu- geymar á Vestfjörðum BLS. 10 Hrafnhildur Viðars hefur opnað sérhæfða naglasnyrti- stofu á Sauðárkróki Game of Nails Hera Birgisdóttir læknir segir frá degi í lífi brottflutts Saknar íslenska viðhorfsins „þetta reddast“ Bjóðu alhliða lagnahreinsun á sérútbúnu bíl Losum stíflur úr salernum, niðurföllum, frárennslislögnum, regnvatns- og skólplögnum. Hreinsum trjárætur úr lögnum. Myndum lagnir sé þess óskað og og afhendum verkkaupa á minnislykil. Sjáum um tæmingar á rotþróm. Bíll okkar er einnig útbúinn til hreinsunar á sandföngum, fitu- og olíugildrum. Holræsa- og stífluþjónusta Leitið nánari upplýsinga í síma 452 2958. Sími 452 2958 • Oddagata 18 • 545 Skagaströnd • terra.is • nordvesturland@terra.is Við þjónustum bílinn þinn! Hesteyri 2 Sauðárkróki Sími 455 4570 Verkstæðið okkar annast viðgerðir fyrir einstaklinga og fyrirtæki. Menntaðir og hæfir tölvuviðgerða- menn með áralanga reynslu. Meirapróf - Vinnuvélanámskeið Ökunám - Endurmenntun Birgir Örn Hreinsson Ökukennari S: 892-1790 bigh@simnet.isHÁEYRI 1 SAUÐÁRKRÓKI SÍMI 455 4400 www.facebook.com/velavalehf www.facebook.com/velavalehf & 453 88 88 velaval@velaval.is Nýprent ehf. Borgarflöt 1 550 Sauðárkrókur Sími 455 7171 nyprent@nyprent.is Borgaröt 1 550 Sauðárkrókur Sími 455 7171 nyprent@nyprent.is Borgaröt 1 550 Sauðárkrókur Sími 455 7171 nyprent@nyprent.is Borgaröt 1 550 Sauðárkrókur Sími 455 7171 nyprent@nyprent.is Borgaröt 1 550 Sauðárkrókur Sími 455 7171 nyprent@nyprent.is Stórprent í toppgæðum Við prentum strigamyndir, auglýsingaskilti og plaggöt í hinum ýmsu stærðum og gerðum Veðrið hefur leikið við landsmenn undanfarna daga með hita upp á 20 stig og jafnvel meira og að sjálfsögðu stillu norðanlands sem er ávísun á næturdögg. Á mánu- dagsmorgun mátti sjá hvernig áfallið baðaði umhverfið a.m.k. í og við Sauðárkrók. Á Borgarsand- inum höfðu maurköngulær spunnið breiðu af fallegum vefjum svokölluðum vetrarkvíða sem Ingólfur Sveinsson, sá er tók meðfylgjandi mynd, segir sjaldgæfa sjón. Matthías Alfreðsson, skordýrafræð- ingur hjá NÍ segir vetrarkvíða vera náttúrufyrirbrigði sem voðköngulær eru þekktar fyrir að spinna og leggist eins og silki yfir gróður. Blökkuló (Erigone arctica) er dæmi um tegund sem skilur eftir sig slíka þræði. Á vef Náttúrufræðistofnunar Ís- lands kemur fram að maurkönguló sé tiltölulega sjaldgæf en fundin í öllum landshlutum, e.t.v. algengari um norðanvert landið en á landinu sunnanverðu, á miðhálendinu í Fróðárdal við Hvítárvatn. Maurkönguló finnst í runnum og trjám, einnig í klettum og skriðum, ekki eins hænd að vatni og frænka hennar sveipköngulóin (Larinioides cornutus). Vefurinn er hjóllaga, tengdur milli greina inni í runnum eða utan í þeim eða á milli steina. Hér á landi hafa maurköngulær fundist kynþroska í júlí og ágúst. Almennt Maurkönguló er lítt áberandi þar sem lítið er af henni og hún dylst vel í kjörlendi sínu. Auk þess er vefurinn fíngerður og óáberandi, varla nema um hálfur metri í þvermál ef aðstæður leyfa. Maurkönguló er mjög lík sveip- könguló, þó heldur minni, og er stundum vissara að aðgæta kynfæri til að aðgreina þessar frænkur með vissu. Oftast er afturbolur þó dekkri á maurkönguló og ekki ljós rönd aftur eftir honum miðjum. Miðbakið er að mestu dökkt en ljóst þverbelti sker dökka flekkinn í tvo hluta rétt framan miðju á kvendýrum. Þetta getur þó verið breytilegt. Neðan á afturbol eru tveir svigalaga ljósir blettir eins og á sveipkönguló, og fætur eru sömuleiðis rauðleitir eða rauðgulir með dökkum beltum. Í heiminum eru þekktar um 44.000 tegundir köngulóa, á Íslandi 91 tegund auk slæðinga. /PF Köngulóin sveipar melgresið silki Áfall næturinnar í sólargeislum árdagsins Þessa skemmtilegu mynd tók Ingólfur Sveinsson sl. mánudagsmorgun af maurkönguló sem hafði strengt vef milli melgresisstráa. Sagði hann vefina hafa verið fjölmarga á svæðinu og sagði slíka breiðu vefja sem baðaðir eru næturdögginni kallaða vetrarkvíða. Sáust þeir vel í morgunsárinu áður en döggin hvarf með hækkandi sól. MYND: INGÓLFUR SVEINSSON Eins manns rusl er annars manns fjársjóður Jeepsterinn er aðeins ekinn 25.596 km „Alveg einstakur hópur“ Stelpurnar í fjórða flokki Tindastóls kórónuðu glæsilegt tímabil þegar þær voru krýndar Íslandsmeistarar í 4. flokk kvenna í átta anna bolta eftir að þær unnu Þór á mán daginn sl. með 2-5 igri í leik se fram fór á Akureyri. Tindastólsstelpur unnu átta leiki, töp-uðu einu gis einum og enduðu með 24 stig á toppi deildarinnar, tveimur stigum meira en Fram í öðru sæ inu sem var með 22 stig og þremur stigum meira en KA sem endaði í því þriðja. Mar atala Stólastúlkna var sú langbesta í deildinni því þær skoruðu hvorki meira né minna en 54 mörk í íu leikjum og fengu á sig 14 mörk sem skilaði þeim 42 mörkum í plús. Til samanburðar var markatala Fram og KA 15 mörk í plús. „Þ tta er alveg einstakur hópur,“ s gir Guðni Þór Einarsson í samtali við Feyki en hann er þjálfari stúlknanna. „Það v rður gaman að fylgjast með þeim í fr mtíðinni“ „Það hefur verið ótr lega gaman að sjá þær vaxa í sumar bæði sem leikmenn og ins aklinga. Þessar stelpur hafa svakalega mikinn metnað og mæta alltaf á hverja æfin u til þess að læra og bæta sig enn frekar og það h garfar mun svo skila þeim enn lengra í kom- andi framtíð“ Þetta er ekki eini titillinn sem stúlkurnar vinna í ár því þær unnu einnig 4. flokk kvenna í C-liðum á Rey Cup sem fram fór í sumar og hlutu einnig háttvísiverðlaun á því móti. „Framtíði er jög björt og það verður virkilega gaman að fylgjast með þeim í fr mtíðinni. Bak við liðið er svo mjög öflu ur hópur foreldra sem hefur veri duglegur að fylgja liðinu í allt sumar. Þeir eiga risa stóran þátt í velgengni stelpnanna,“ s gði Guðni Þór að lokum. /SMH Sigurlið Tindastóls. Efri röð frá vinstri: Guðni Þór Einarsson þjálfari, Eva Lilja Elídóttir, Emelía Björk Elefsen, Hulda Þórey Halldórsdóttir, Sigríður Hrafnhildur Stefánsdóttir, Viktoría Dís Harðardóttir, Heiðdís Pála Áskelsdóttir og Heiðrún Erla Stefánsdóttir. Neðri röð frá vinstri: Laufey Alda Skúladóttir, Katla Guðný Magnúsdóttir, Árdís Líf Eiðsdóttir, Sunneva Dís Halldórsdóttir, Katelyn Eva John, Marta Birna Eiríksdóttir og Jo Althea Marien S. Mertola. Til hamingju! MYND: ÞÓREY GUNNARSDÓTTIR Íslandsmeistarar Tindastóls

x

Feykir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Feykir
https://timarit.is/publication/1151

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.