Morgunblaðið - 20.07.2022, Blaðsíða 27
Opna 80 ára afmælismót
Ingva Hrafns Jónssonar
Keppt verður í kvennaflokki með hámarksforgjöf 28
og í karlaflokki með hámarksforgjöf 24.
Þátttökugjald er 5.000 kr. Innifalið í mótsgjaldi er afmæliskaffi
kakó, kleinur og ástarpungar frá Geirabakaríi.
Þeir sem ekki spila golf eru velkomnir í afmæliskaffið á torginu
við ræsihöllina milli fyrstu og tólftu teiga, neðan við Hótel Hamar.
Hamarsvelli, Borgarnesi
miðvikudaginn 27. júlí
Skráning á
golfbox
Afmælisgjafir
eru vinsamlega afþakkaðar
en þeir sem vilja, mega gjarnan
kaupa plöntur í Gróðrarstöðvunum
Gleym mér ei og Grenigerði í Borgar-
nesi til áframhaldandi fegrunarstarfs
Ebbu Pálsdóttur og starfsfólks GB á
einum fallegasta golfvelli
landsins.
1. verðlaun
Gisting á Hótel Hamri með
morgunverði, kvöldverði og
18 holu hringur með Guðmundi
Daníelssyni PGA kennara.
2. verðlaun
18 holu hringur með Guðmundi
Daníelssyni PGA kennara og 3ja
rétta kvöldverður á Hótel Hamri.
3. verðlaun
Gjafabréf frá Finnsson Bistro.
Nándarverðlaun á öllum par 3
holum og verðlaun fyrir lengsta
teighögg á 13. braut.