Morgunblaðið - 05.07.2022, Qupperneq 30
30 ÚTVARP | SJÓNVARP
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 5. JÚLÍ 2022
Litirnir eru fjölmargir
og hægt að fá
sérblandaða hjá okkur.
HÁGÆÐA
VIÐARVÖRN FRÁ
SLIPPFÉLAGINU
Opið:
8-18 virka daga
10-14 laugardaga
Sími 588 8000
slippfelagid.is
Georg Lúðvíksson, forstjóri og stofnandi Meniga, ræðir um mikilvægi þess
að afla sér þekkingar um fjármál heimilanna og fjárhagslega heilsu.
mbl.is/dagmal
H
o
rf
ð
u
h
é
r
Fjármál heimila mega ekki vera tabú
Á miðvikudag: Suðlæg eða breyti-
leg átt, 3-8 m/s og skýjað en úr-
komulítið, hiti 8 til 15 stig. Fer að
rigna síðdegis og um kvöldið, fyrst
suðvestanlands. Á fimmtudag:
Vestan 5-10, skýjað og víða dálítil væta en bjart með köflum suðaustantil. Hiti 10 til 19
stig, hlýjast á Suðausturlandi.
RÚV
13.00 Heimaleikfimi
13.10 Sumarlandabrot
13.15 Útsvar 2012-2013
14.10 Sænskar krásir
14.20 Ísþjóðin með Ragnhildi
Steinunni
14.45 Matarmenning –
Ofurfæði
15.15 90 á stöðinni
15.35 Í garðinum með
Gurrý III
16.05 Lífsins lystisemdir
16.35 Rætur
17.05 Íslendingar
18.00 KrakkaRÚV
18.42 Matargat
18.50 Lag dagsins
19.00 Fréttir
19.25 Íþróttir
19.30 Veður
19.40 Sumarlandabrot
19.45 Lausafé
20.30 Fiskilíf
21.05 Leigjendur óskast
21.30 Lífið heldur áfram
22.00 Tíufréttir
22.15 Veður
22.20 Njósnir í Berlín
23.15 Flateyjargátan
Sjónvarp Símans
12.30 Dr. Phil
13.11 The Late Late Show
with James Corden
13.50 The Block
14.35 The Neighborhood
14.56 George Clarke’s Old
House, New Home
16.30 Spin City
16.55 The King of Queens
17.15 Everybody Loves
Raymond
17.40 Dr. Phil
18.25 The Late Late Show
with James Corden
19.10 mixed-ish
19.40 Ghosts
20.10 Amazing Hotels: Life
Beyond the Lobby
21.05 Bull
21.55 Evil
22.40 Love Island
23.25 The Late Late Show
with James Corden
00.10 FBI
00.55 The Rookie
01.40 Chicago Med
02.25 Rules of the Game
Stöð 2
Hringbraut
Omega
N4
Rás 1 92,4 . 93,5
07.55 Heimsókn
08.20 The Mentalist
09.00 Bold and the Beautiful
09.20 Claws
10.05 Call Me Kat
10.25 Shark Tank
11.10 Home Economics
11.30 Sporðaköst 7
12.10 30 Rock
12.35 Nágrannar
12.55 The Great British -
Bake Off
13.50 The Masked Singer
14.55 The Greatest Dancer
16.10 Grey’s Anatomy
16.50 The Good Doctor
17.25 Bold and the Beautiful
18.00 Nágrannar
18.26 Veður
18.30 Fréttir Stöðvar 2
18.45 Sportpakkinn
18.50 Hell’s Kitchen
19.30 Jamie’s Easy Meals for
Every Day
20.00 Saved by the Bell
20.30 Last Man Standing
20.50 The Goldbergs
21.15 Magnum P.I.
22.00 Æði
22.20 Unforgettable
23.00 Coroner
23.40 The Pact
00.35 Supernatural
01.20 The Mentalist
02.00 Claws
02.45 Shark Tank
03.30 Home Economics
03.50 30 Rock
19.00 Lengjudeildin í beinni
21.00 Matur og heimili
21.30 Útkall (e)
22.00 Eimskip (e)
22.30 Fréttavaktin (e)
Endurt. allan sólarhr.
10.30 Trúarlíf
11.30 Blandað efni
12.00 Tónlist
13.00 Joyce Meyer
13.30 Gegnumbrot
14.30 Country Gospel Time
15.00 Omega
16.00 Á göngu með Jesú
17.00 Times Square Church
18.00 Tónlist
18.30 Máttarstundin
19.30 Joyce Meyer
20.00 Blandað efni
23.00 Joseph Prince-New
Creation Church
19.00 Að vestan Vestfirðir
19.30 Kvöldkaffi
20.00 Frá landsbyggðunum
20.30 Taktíkin Endurt. allan
sólarhr.
06.45 Bæn og orð dagsins.
06.50 Morgunvaktin.
07.00 Fréttir.
07.30 Fréttayfirlit.
08.00 Morgunfréttir.
08.30 Fréttayfirlit.
09.00 Fréttir.
09.05 Segðu mér með Viktor-
íu Hermannsdóttur.
09.45 Morgunleikfimi.
10.00 Fréttir og veður. .
10.13 Á reki með KK.
11.00 Fréttir.
11.03 Sumarmál.
11.57 Dánarfregnir.
12.00 Fréttir.
12.03 Uppástand.
12.10 Síðasta lag fyrir fréttir.
12.20 Hádegisfréttir.
12.42 Þetta helst.
13.00 Hljóðrás ævi minnar.
14.00 Fréttir.
14.03 Lofthelgin.
15.00 Fréttir.
15.03 Frjálsar hendur.
16.00 Síðdegisfréttir.
16.05 Tengivagninn.
17.00 Fréttir.
18.00 Kvöldfréttir.
18.10 Brot úr Morgunvaktinni.
18.30 Hvar erum við núna?.
18.50 Veðurfregnir.
18.53 Dánarfregnir.
19.00 Sumartónleikar.
20.35 Sumarmál.
21.40 Kvöldsagan:
Fóstbræðra saga
22.00 Fréttir og veður.
22.10 Hljóðrás ævi minnar.
23.00 Segðu mér með Viktor-
íu Hermannsdóttur.
23.40 Þetta helst.
5. júlí Sólarupprás Sólsetur
REYKJAVÍK 3:15 23:51
ÍSAFJÖRÐUR 2:18 24:58
SIGLUFJÖRÐUR 1:56 24:45
DJÚPIVOGUR 2:33 23:32
Veðrið kl. 12 í dag
Breytileg átt, 3-8, en norðvestan 8-13 við norðausturströndina í fyrstu. Skýjað með köfl-
um og yfirleitt þurrt, en súld eða rigning suðvestanlands seinnipartinn. Hiti 8 til 18 stig,
hlýjast á Suðausturlandi.
Enski leikarinn og spé-
fuglinn Rowan Atkin-
son er sannarlega eng-
um líkur. Þættir hans
um hr. Bean eru hrein-
asta grínklassík og
með ólíkindum hvað
grettur og uppátæki
einfeldningsins Bean
geta skemmt manni,
aftur og aftur. Þá er
kvikmyndin með Bean
líka bráðskemmtileg,
sú sem segir af ferð hans til Los Angeles þar sem
hann eyðileggur eitt verðmætasta málverk
Bandaríkjanna.
Kvikmyndina má finna á Netflix líkt og nýja
þætti með Atkinson, Man vs. Bee, eða Maður gegn
býflugu. Titillinn lýsir innihaldinu vel, þættirnir
fjalla einfaldlega um mann sem glímir við býflugu
sem gerir honum lífið leitt. Atkinson leikur heldur
misheppnaðan náunga að venju sem fenginn er til
að passa glæsihýsi fullt af verðmætum listaverk-
um og dýrum munum. Þegar býfluga fer að angra
hann verður ekki aftur snúið og í byrjun fyrsta
þáttar er strax ljóst hvert stefnir.
Atkinson er að venju bráðfyndinn og hreyfing-
ar hans og grettur óborganlegar. Aðdáendur
Atkinsons og svokallaðs „slapstick“-gríns ættu
ekki að láta þessa þætti fram hjá sér fara. Því mið-
ur eru þeir mjög stuttir og alltof fáir en vonandi
verður ekki löng bið eftir meira gríni frá þessum
enska snillingi.
Ljósvakinn Helgi Snær Sigurðsson
Atkinson tekst á við
óþolandi býflugu
Spé Atkinson í Man vs.
Bee, þáttum Netflix.
6 til 10 Ísland vaknar Kristín Sif og
Ásgeir Páll vakna með hlustendum
K100 alla virka morgna.
10 til 14 Þór Bæring Skemmtileg
tónlist og létt spjall yfir daginn með
Þór.
14 til 18 Yngvi Eysteins Yngvi
spilar betri blönduna af tónlist síð-
degis á K100.
18 til 22 Heiðar Austmann Betri
blandan af tónlist öll virk kvöld á
K100
7 til 18 Fréttir Sigríður Elva Vil-
hjálmsdóttir og Pétur Guðjónsson
flytja fréttir frá ritstjórn Morg-
unblaðsins og mbl.is á heila tím-
anum, alla virka daga.
Óhætt er að segja
að fólk víðs vegar
um heim hafi
streymt í kvik-
myndahús síðustu
vikur til að sjá kvik-
myndina um líf og
feril rokkkóngsins.
Kvikmyndin um Elvis Presley trónir
á toppnum yfir vinsælustu og mest
sóttu kvikmyndirnar á heimsvísu
um þessar mundir. Kvikmyndin var
frumsýnd hér á landi hinn 22. júní
og hefur fengið góðar viðtökur hér
heima. Útlit er fyrir að enn fleiri
eigi eftir að flykkjast í kvikmynda-
hús til að sjá sögu kóngsins í máli
og myndum en myndin var sýnd á
yfir 8.305 hvítum tjöldum um liðna
helgi, um allan heim. Það ætti eng-
inn að láta myndina um tónlistar-
kónginn fram hjá sér fara – það má
svo sannarlega fara í bíó á sumrin.
Nánar á K100.is
Kóngurinn á
hraðri siglingu
um allan heim
Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu Íslands
Veður víða um heim kl. 18.00 í gær að ísl. tíma °C Veður
Reykjavík 10 skýjað Lúxemborg 24 heiðskírt Algarve 20 heiðskírt
Stykkishólmur 10 alskýjað Brussel 24 heiðskírt Madríd 33 heiðskírt
Akureyri 10 skýjað Dublin 17 skýjað Barcelona 28 heiðskírt
Egilsstaðir 10 skýjað Glasgow 14 skýjað Mallorca 31 léttskýjað
Keflavíkurflugv. 10 skýjað London 21 léttskýjað Róm 36 heiðskírt
Nuuk 11 rigning París 26 heiðskírt Aþena 30 heiðskírt
Þórshöfn 8 alskýjað Amsterdam 20 léttskýjað Winnipeg 19 alskýjað
Ósló 18 alskýjað Hamborg 21 léttskýjað Montreal 23 léttskýjað
Kaupmannahöfn 18 skýjað Berlín 25 heiðskírt New York 27 heiðskírt
Stokkhólmur 15 rigning Vín 27 rigning Chicago 30 skýjað
Helsinki 23 heiðskírt Moskva 29 alskýjað Orlando 31 léttskýjað
DYk
U