Mosfellingur - 24.06.2021, Blaðsíða 29

Mosfellingur - 24.06.2021, Blaðsíða 29
Hvað ætlar þú að gera í sumar? Jæja, þá er sumarið komið og hausinn fer á flug um hvað maður á að gera í sumar. Hvert á ég að ferðast? Hvað á ég að gera? Með hverjum á ég að fara? Margir nýttu sér sumarið 2020 til þess að ferðast um Ísland og uppgötva staði sem þeir vissu ekki að væru til eða fréttu af því erlendir ferðamenn póstuðu því á samfélagsmiðlum. Í raun upplifuðu Íslendingar líklega landið á ólíkan hátt en áður fyrir vikið. Einstakir staðir voru vinsælli en aðrir en stór hluti ferðafólks fann þörf fyrir því að fara og skoða þá staði. Þeir sem ekki náðu að skoða þá fara ábyggilega þangað þetta sumar. Það verður spennandi að sjá hvaða staðir verða efst á lista í ár. En sumarið 2020 voru eftirtaldir staðir mest Google-aðir af Íslendingum og það kemur okkur líklega ekkert á óvart. Ef við skoðum topp tíu staðina sem leitað var eftir af Íslendingum (líklega 80-90% Íslendingar), þá voru þetta helstu staðirnir. Þess má geta að þrjú efstu sætin fengu gríðarlega leit í júlí 2020. Sætin raðast í röð frá fyrsta til ellefta sæti og tölurnar eru fjöldi leita. Bláa Lónið 47.100, Stuðlagil 39.200, Ak- ureyri 33.000, Landmannalaugar 23.500, Ásbyrgi 21.800, Snæfellsnes 20.000, Dettifoss 19.900, Egilsstaðir 18.000, Askja 17.300, Geysir 16.300 og svo kemur Mosfellsbær mun lengra fyrir neðan eða með 11.600 leitir. En það er alltaf keppnin um það að ná sem besta stæðinu á tjaldsvæðinu sem er spennandi. Að þurfa að vera nógu snemma á ferðinni til þess að ná besta stæðinu og koma sér af stað til þess að ná að skoða sem mest. Frá minni reynslu síðan í fyrra þá var mjög þægilegt að taka nokkrar nætur á einu tjaldsvæði og vera búin að kortleggja alveg svæðið þar í kring og hvað er best að taka saman á einum degi og hversu langt er í staðina og hversu löng stopp eru á hverjum stað. Það er ótrúlega gaman að vera búin að kortleggja út á Google Maps þá staði og merkja svo við þegar þú ert búin að upplifa þá. Svo í lok sumars getur þú rennt yfir Google Maps og séð hvað þú varst dugleg/ur að ferðast um landið. P.s. Ekki gleyma að setja allt í highlights á Instagram. En hey, þurfum við ekki að fá Mosfellsbæ til að verða ofar í forgangslista Íslendinga til að sækja bæinn okkar heim? Let’s step up our game Mosfellsbær! smá auglýsingar Tek að mér alla krana- og krabbavinnu Útvega allt jarðefni Vörubíll Þ.b. Klapparhlíð 10 Þorsteinn 822-7142 Næsti MosfelliNgur keMur út 24. ágúst Blaðinu er dreift frítt í öll hús í Mosfellsbæ. Skilafrestur efnis/auglýsinga er til hádegis á mánudegi fyrir útgáfudag. mosfellingur@mosfellingur.is MOSFELLINGUR M yn d/ Ra gg iÓ la R É T T I N G AV E R K S TÆ Ð I Jóns B. ehf Flugumýri 2, Mosfellsbæ Símar: 566 7660 og 697 7685 jonrett@internet.is www.jonb.iS Bílaleiga á staðnum Þjónustuverkstæði skiptum um framrúður 1. tbl. 20. árg. fimmtudagur 14. janúar 2021 • Dreift frítt inn á öll heimili í mosfellsbæ • vefútgáfa: www.mosfellingur.is Kjarna • Þverholti 2 • 270 mosfellsbær • s. 586 8080 einar Páll Kjærnested • lögg. fasteignasali • www.fastmos.is eign vikunnar www.fastmos.is Vogatunga - fallegt raðhús Nýtt 236,6 m2 raðhús á tveimur hæðum. Um er að ræða mjög fallegt og vel skipulagt raðhús á tveimur hæðum ásamt stórum bílskúr. Fimm svefnherbergi. Tvö baðherbergi. Mikil lofthæð með innbyggðri lýsingu. Stórar stofur með fallegt útsýni. Eignin skiptist í raðhús 198,9 m2 og bílskúr 37,7 m2. V. 93,9 m. Fylgstu með okkur á Facebook meÐ bÍlskúr barion hefur komiÐ inn meÐ miklum krafti Sigmar Vilhjálmsson veitinga- og athafnamaður Mosfellingur ársins 2020 hugsaÐ Í lausnum Í heimsfaraldri orÐinn áhrifavaldur á samfélagsmiÐlum 10 laus strax Smiðjuvegi 60 (rauð gata) Kópavogi - Sími 557 2540 GLERTÆKNI ehf Völuteigi 21 - gler í alla glugga - S . 5 6 6 - 8 8 8 8 • w w w. g l e r ta e k n i . i S Nudd Bjóðum upp á svæðanudd - fótanudd á sanngjörnu verði. Léttir fyrir allan líkamann og til að slaka á, veljið ilmkjarnaolíu fyrir proseager. Pantið tíma í síma: 822-7750 (Lenka) Smáauglýsingarnar eru fríar fyrir einstaklinga mosfellingur@mosfellingur.is www.bmarkan.is Þjónusta við mosfellinga verslum í heimabyggð M yn d/ Ra gg iÓ la Opnunartími sundlauga lágafellslaug Virkir dagar: 06:30 - 21:30 Helgar: 08:00 - 19:00 Varmárlaug Virkir dagar: 06:30-21:00 Laugard. kl. 08:00-17:00 og sunnud. kl. 08:00-16:00 Hj‡lmar Guðmundsson Lšggildur hœsasm’ðameistari s:6959922 fhsverk@gmail.com Þú getur auglýSt frítt (...allt að 50 orð) Sendu okkur þína smáauglýsingu í gegnum tölvupóst: mosfellingur@mosfellingur.is a Háholti 14 • 270 Mosfellsbæ • arioddsson@arioddsson.is Símar: 895-0383 / 867-7704 / 564-4070 www.arioddsson.is FAGMENNSKA Í FYRIRRÚMI MÚRVERK - FLÍSALAGNIR - ALMENN VIÐHALDSVINNA Öll almenn lögfræðiþjónusta Innheimtur Sala fasteigna Háholti 14 - Sími 588 1400 - mglogmenn@mglogmenn.is - www.mglogmenn.is MG Lögmenn ehf.Stríðsmunir Óska eftir munum frá stríðsárunum tengdum Mosfellssveit www.fbi.is sími 822-5344. Tryggvi. w w w .m os fe ll in gu r. is w w w .m os fe ll in gu r. is w w w .m os fe ll in gu r. is Notaðir TOYOTA varahlutir Bílapartar ehf Grænumýri 3 | 270 Mosfellsbæ www.bilapartar.is Sími: 587 7659 Notaðir TOYOTA varahlutir Bílapart r ehf Grænumýri 3 | 270 Mosfellsbæ www.bilapartar.is Sími: 587 7659 Notaðir TOYOTA varahlutir Bílapart r ehf Grænumýri 3 | 270 Mosfellsbæ www.bilapartar.is Sími: 587 7659 Þjónusta við Mosfellinga - 29

x

Mosfellingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Mosfellingur
https://timarit.is/publication/1311

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.