Austurglugginn - 17.11.2005, Side 3
Fimmtudagur 17. nóvember
AUSTUR • GLUGGINN
3
Tíu listakonur frá Neskaupstað settu í seinasta mánuði upp
sýningu á verkum sínum í Flugstöðinni á Egilsstöðum. Þessar
kjarnakonur hafa málað lengi saman í Listasmiðjunni Þórs-
mörk í Neskaupstað. Sýningin í Flugstöðinni stendur fram í
janúar 2006.
Mynd: Anna Bjarnadóttir
Leiðrétting
Karólína Þorsteinsdóttir á Seyðisfirði hafði samband og vildi koma á
framfæri leiðréttingu við grein sem hún skrifaði í síðasta tölublað
Austurgluggans. Þar sagði hún að síðast hefði verið byggt hús á
Seyðisfirði á árunum 1998 til 2000. Þar munar tíu árum, það eru
fimmtán ár síðan klárað var að byggja síðasta hús á Seyðisfirði, það
var byggt á árunum 1988 til 1990.
Kvöldmjaltir
á uaeqr riyMHiR ^ »
C/ ^ t4^20'november 2005 \
' 7 SkU22%leöa 2óð, skemmfun í skammdeeinu.
Þreytt verður Faðirvorahlaup á Djúpavogi •
• Afturganga á
Seyðisfírðl • bílabíó á Eskifírði • austfírsk
handverkssýning á Egilsstöðum • skrúðganga
i • gamli bærinn I
——
%' ‘ ' ~~ * lg| ';sfill££Í |fj|j ■
fökkurró á Vopnafírði svo fátt eitt sé nefnt.
It>v'
Kynnið ykkur dagskrána og takið þátt.
Dagskrána er að fínna á www.east.is
og í opnu Dagskrárinnar i síðustu viku.
IH
ICELANDAIRHOTELS
hótel Hérað
Austfirðingar og vinir okkar fjær.
Okkar freistingar eru til að falla fyrir þeiml!
Jólahlaðborð
Á boðstólum eftirtalda daga.
Laugardaginn 19. nóvember - laust
Föstudaginn 25. nóvember - örfá sæti laus
Laugardaginn 26. nóvember - laust
Föstudaginn 2. desember- örfá sæti laus
Laugardaginn 3. desember, fullbókað
Föstudaginn 9. desember - örfá sæti laus.
Laugardaginn 10. desember - fullbókað
Laugardaginn 17. desember - laust.
Jólahlaðborðib okkar svignar undan kræsingunum - úrval gómsætra rétta
Veró á jólahlaöborði er kr. 4.800 pr. mann.
Gerum verðtilboð til hópa jafnt ofangreinda daga sem aðra daga.
Við minnum á góðan sið -
Skötuveisla í hádeginu á Þorláksmessu.
Borðapantanir eru í síma 471-1500 og herad@icehotels.is
Verið velkomin - Starfsfólk Hótels Héraðs
Hótel Hérað sími 471 1500 / tölvupóstur: herad@icehotel.is
Gæði og fagmennska í fyrirrúmi - Starfsfólkið, Bar-Lómurinn og Súlan Hótel Héraði
Ertu med
pútrti^
í kveld?
|HP ' ’iW-* ■
Frydóólóudu
með krydd
blöndu ,
VOGABÆR
Sími 424 6525 www.vogabaer.is
yo,GA
IDVFA
Auglýslngastofa Guðrúnar önnu