Austurglugginn - 17.11.2005, Blaðsíða 11
Fimmtudagur 17. nóvember
AUSTUR • GLUGGINN
11
íþróttahúsið lekur!
Tveimur úrvalsdeildarleikjum í körfuknattleik var frestað í seinustu viku vegna þaklega í
íþróttahúsum. Annar leikjanna átti að fara fram á Egilsstöðum.
Menn höfðu ekki undan við að þurrka gólf íþróttahússins á Egilsstöðum á fimmtudaginn i von um að leikur Keflavikur og
Hattar í úrvalsdeild karla gæti farið þar fram um kvöldið. Allt kom þó fyrir ekki. Mynd: GG
Leik Hattar og Keflavíkur í úrvals-
deildinni í körfuknattleik , sem fara
átti fram á Egilsstöðum síðastliðið
fimmtudagskvöld, var frestað
halftíma fyrir leik. Ástæðan var
þakleki í húsinu en gólfið þótti
hættulegt vegna bleytu. „60% af
vellinum ónothæfur,” stóð á leik-
skýrslunni.
Hafsteinn Jónasson, formaður
körfuknattleiksdeildar Hattar, segir
að forráðamenn Körfuknattleiks-
sambands íslands hafi vitað af að-
stæðum í hádeginu á fimmtudag.
„Ég hringdi þá til að segja þeim að
það yrði að fresta leiknum en þeir
þykjast hafa misskilið það og átt
von á öðru símtali. Það var ekkert
hægt að redda þessu, úrræðin voru
engin. Við vorum búnir að redda
fleiri sópum en lekinn jókst,” segir
Hafsteinn sem ekki hefur áður séð
álíka leka í íþróttahúsinu á Egils-
stöðum.
„Við höfum séð dropa og dropa en
aldrei neitt í líkingu við þetta. Það
var blejúa á 28 stöðum á vellinum.
Menn spiluðu hér B-liðs leik á
laugardaginn og þar gekk allt upp.”
„Hattarmenn höfðu samband um
hádegi og voru beðnir um að gera
ráðstafanir til að hægt yrði að spila.
Við heyrðum ekkert frekar frá þeim
og gerðum því ráð fyrir tekist hefði
að ráða fram úr þessu,” segir Hann-
es Birgir Hjálmarsson, frarn-
Boltaslúður
Ljuba Radonovic Mynd: GG
Heyrst hefur að ýmis félög vilji fá
til sín hinn serbneska leikmann
Hugins, Ljubisa Radonovic.
Haukar eru sagðir hafa sýnt hon-
um áhuga í haust og flest lið 2.
deildar karla sömuleiðis, en
Huginsliðið er í þeirri deild. Lju-
bisa er í vinnu á Seyðisfirði, virð-
ist kunna vel við sig þar auk þess
sem eiginkona hans er væntanleg
þangað í vor svo hverfandi líkur
eru á að hann fari.
Hinn nýi þjálfari Fjarðabyggðar er
sagður vilja krækja í Andra Berg-
mann Þórhallsson og Þórarinn
Borgþórsson frá Huginn. Andri
Bergmann er alinn upp í röðum
Austra á Eskifirði en hefur undan-
farin tvö sumur spilað á Seyðis-
firði.
í síðustu viku var raðað niður
leikjum í annarri deild karla. Aust-
fjarðaliðin mætast strax i fyrstu
umferð á Seyðisfirði og síðan í 10.
umferð í Fjarðabyggð. Nánari
tímasetning leikjanna liggur ekki
fyrir.
GG
kvæmdastjóri KKÍ. „Ef Hattar-
menn geta ekki tryggt að leikfært
verði í húsinu verðum við að skoða
að víxla heimaleikjum þar sem því
er við koniið eða færa leikina ann-
að.”
Forráðamenn Keflavíkur voru held-
ur óhressir á fimmtudaginn þar sem
lið þeirra var komið austur til Egils-
staða. Hannes segir að félagið muni
ekki þurfa að greiða aðra ferð austur
en eftir eigi að skoða betur hver taki
þann skell.
„Við vitum ekki enn hver mun á
endanum bera kostnað af annarri
ferð austur en það er ekki eðlilegt að
Keflavík beri þann kostnað. það
sama gildir um ferðagjöld dómara,
við erum að skoða hvort og hvemig
hefiir verið staðið að slíku áður.”
Eggert Sigtryggsson, fasteignafull-
trúi Fljótsdalshéraðs, segir menn
hafa unnið eins hratt og þeir hafi
getað til að þétta lekann síðan hann
stórjókst í haust.
„Það sem skeði í sumar var að þak-
pappinn slitnaði meira og minna og
þar með mynduðust stórar glufur. I
haust stóijókst leki á þakinu og þá
strax var leitað til okkar helstu sér-
fræðinga í þakviðgerðarmálum og í
kjölfarið á þeirra úttekt ákveðið að
leita samninga við verktaka um að
setja þakdúk á allt þakið,” segir Egg-
ert en tilboð i verkið voru opnuð á
Höttur tapaði fyrir Grindavík í
Iceland Express deildinni í
körfuknattleik en liðin rnætmst í
Grindavík á sunnudagskvöld. Leik-
urinn átti upphaflega að fara fram á
Egilsstöðum en mótanefnd KKÍ
ákvað að víxla leikjum Hattar þar
sem aðstæður í íþróttahúsinu á
Egilsstöðum þóttu ótryggar.
Framan af stefndi í spennandi leik
og var staðan eftir fyrsta leikhluta
25-20, heimamönnum í vil. Þeir
sigu þó fram úr í öðrum leikhluta,
voru 50-33 yfir í hálfleik, 82-58
eftir þriðja leikhluta og sigruðu að
lokum með tæplega íjörtíu stiga
mun, 108-70. Guðlaugur Eyjólfs-
son, bakvörður Grindvíkina, fór
mikinn í leiknum og skoraði 30
í haust var kjörin ný stjórn Skák-
sambands Austurlands. Hákon
Sigfússon, Eskifirði, er formaður
og með honum í aðalstjórn Reyð-
firðingarnir Jóhann Þorsteinsson
og Rúnar Hilmarsson.
Þrettán fyrirtæki tóku þátt í
firmakeppni sambandsins í ár.
Landsbankinn á Egilsstöðum bar
sigur úr býtum en Jóhann Þor-
steinsson tefldi fyrir hans hönd
og hlaut 10 vinninga af 13 mögu-
legum. Malarvinnslan varð í öðru
sæti með 9 1/2 vinning, en Sverrir
Gestsson tefldi á hennar vegum.
þriðjudag og rniðað er við að verk-
inu verði að fullu lokið um áramót.
„Þakið hefur lekið alveg frá því
húsið var tekið í notkun og aldrei
tekist að komast í veg fyrir það þó
viðgerðir hafi verið unnar á þakinu.
Það er ekkert hlaupið í viðgerðir á
svona fleti, 1.550 fermetrum. Það
hefur verið unnið eins hratt að lausn
þessa máls og nokkur kostur hefur
verið.
stig, öll úr þriggja stiga skotum.
í liði Hattar var Viðar Örn Haf-
steinsson stigahæstur með 29 stig,
Loftur Þór Einarsson skoraði 10,
Peter Gecelovsky og Frosti Sig-
urðsson 8, auk þess sem Gecelov-
sky hirti 13 fráköst. Björgvin Karl
Gunnarsson skoraði fimm stig og
Eiríkur Jónsson þrjú.
Bandaríkjamaðurinn Eugene
Christopher, sem fyrir leikina í
seinustu viku var stigahæsti leik-
maður deildarinnar, átti arfaslakan
dag í Grindavík og skoraði ekki
nema sjö stig. Ekkert þeirra tíu
þriggja stiga skota sem hann reyndi
rataði ofan í körfuna og ekki nerna
tvö af tólf 2ja stiga skotum. Sagði
Rúnar Hilmarsson kom Kjöt-
kaupum Reyðarfirði í 3ja sæti
með því að næla sér í 8 1/2 vinn-
ing. Gaman er að segja frá því að
fimm Pólverjar frá Bechtel tóku
þátt í keppninni.
Þeir Jóhann, Rúnar og Sverrir
urðu lika efstir á Hraðskákmóti
Austurlands sem haldið var í
haust, en eftir 12 skákir höfðu
þeir allir fengið níu vinninga.
Eftir útreikning á stigum stóð
Rúnar efstur, Jóhann annar og
Sverrir þriðji.
GG
Þakið er byggt upp á tvennan máta,
annars vegar einingarþak og hins
vegar krossviðarþak og þarna hafa
skapast þær aðstæður að vatn getur
komist undir þakpappa á einum
stað en síðan komið fram mörgum
metrum neðar svo það er vonlaust
að segja hvar lekur inn.
Mat sérfræðinga okkar var að það
þýddi ekki að fara í bráðabrigðavið-
gerð á þakinu. Það er ekki leki í
Kirk Baker, þjálfari Hattar, nieðal
annars eftir leikinn að Eugene
hefði ekki getað skotið rakettu í
nýrri hlutanum þó klæðningin þar
sé skemmd en eldri hlutinn er til
vandræða vegna þenslu á samskeyt-
um. Það verður allt kapp lagt á að
koma dúknum fyrst á þann hluta
sem veldur leka niður í hús.”
Á sunnudagskvöld var leik Þórs og
KR í deildinni frestað vegna
þakleka í Iþróttahöllinni á Akureyri.
GG
sjóinn þó hann hefði staðið á
bryggj usporðinum!
GG
Nr. Félag Leik U T Stig Nett Stig
1. UMFN 6 6 0 467:339 128 12
2. UMFG 6 5 1 598:492 106 10
3. Keflavík 4 4 0 273:229 44 8
4. Fjölnir 6 4 2 553:540 13 8
5. KR 5 3 2 412:368 44 6
6. ÍR 6 3 3 514:527 -13 6
7. Skallagrimur 6 3 3 360:365 -5 6
8. Hamar/Selfoss 6 2 4 500:600 -100 4
9. Snæfell 5 2 3 485:469 16 4
10. Þór Ak. 5 1 4 404:464 -60 2
11. Haukar 6 0 6 469:537 -68 0
12. Höttur 5 0 5 379:484 -105 0
Ný stjórn Skáksambands
Austurlands
Frá Firmakeppni Skáksambands Austuriands sem fram fór I húsi Kjötkaupa á Reyð-
Ósigur í Grindavík