Ylfingablaðið - 01.12.1937, Page 11

Ylfingablaðið - 01.12.1937, Page 11
YLFINGABLAÐIÐ 11 Dick roðnaði. „Eg liefi líka séð spor“, mnldr- að'i hann. „Það iiafa verið gömul spor, og það stafar eng- in hætta af indíánum, þeir eru komnir til vetrar- staðar síns, og þar fyrir uían erum við vel vopn- aöir og höfum hesta’", sagði Smith. „Fyr'irgefið“, skaut Jackson inn í, „Dick litli er sonur 'bezta njósnarans í Dakota og er sjálfur góður njósnari, hundur lians er þekkíur uin allt Dakota' ‘. „Eigum við ekki------------—?“ „Nei“, sagði Smith reiður, „hér er það sem eg ræð“. Hermennirnir héldu áfram, en á veginum stóð Dick og hundurinn lians. „Veiztu það Kvik, að hann ætti skilið að lsnda í höndmn indíána fyrir grobbið, en það eru góöir menn með honum. En kannske meinti D'ick það ekki svona illa. Og pabbi segir, að maður eigi að launa illt með góðu“. Allt í einu heyrði hann óp og byssuskot. D'ick og hundurinn hans földu sig í grasinu. „Eg vissi það“, sagði Dick, „indíánarnir hafa uppgötvað skotnu elgsdýrin, og legið í leyni. Nú a oru þeir í gjldrunn'i. Hvernig eigum viö að hjálpa þeim?“ Hann tók upp pappírsblað og blýant og skrif- aði eitthvað á það, og batt það svo við hálsband hundsins og hvíslaði í eyra hans: „Hlauptu til vig's'ins og náðu í hjálp — til vígisins — fljótt“ Hundurinn iiorfði á hann og fór svo af stað. Dick. gekk lengra í gegnum grasið. Með því að ganga í stóran krók, kost hann upp á kletta- hrygg, sem var annar veggur gjárinnar. Þaðan sá hann livaö gerðist niðri í gjánni. Þessir sex menn höfðu skot'ið hesta sína, til jiess að hafa fyrir vígi. Þeir voru umkringdir af fimmtíu Siouxindíánum, sem úr traustum vígj- um skutu á þá örum og byssukúlum. Það mundi ekki vera langt þangað til rauðskinnarnir réðust að þeim og þá mundi vera út um þessa sex menn. Dick tók upp byssu sína, en hann gat ekki gert sér von um að hæfa nokkura í slíkri fjarlægð. Eitt skot mundi kannske skjóta jndíánunum skelk í bringu, og fá þá til að hætta við árás sína um stund. Eftir dálítinn tírna kvað við hróp neö- an úr gilinu og indíánarnir þustu frarn, og á næsta augnabliki mundu þe'ir vinna bug á hvítu mönnúnum á bak við hestaskrokkana. Dick hleypti af öllum sínum sex skotum út í loftið. Indíánarnir námu staðar, alveg undrandi. Með þessu tafði hann fyrir árás indíánanni — og nú. •— Dick hoppaði upp af gleði, því aö nú sá l'ann heilt riddaralið áharða spretti. Hvítu niönn- unum sex var bjargað. Með ljómandi augum horföi hann á hinn stutta bardaga, sem lauk þannig, að indíánarnir fiýðu eins hratt og þeir gátu. Síðan hljóp hann niður af klettinum til þess að finna hundinn sinn. Sama kvöld sat hann í víginu á fallbyssunni. Kvik lá hjá honum. Þeir höfðu verið hvllrir af öllu setulið’inu. En mikilfenglegast augnablikið var þó, þegar Smith, flokksforingi tók í hönd hans og sagði: „Fvrirgefðu mér Dick. Þú liefir frelsað líf mitt, þótt eg hafi gert grín að þér og hundi þínum. Nú veit eg, að eg er aðeins græningi hérna, og liefi mikið að læra ennþá. Þú ert me'iri maður en eg‘ ‘. Og hundur Dicks gelti glaðlega. Lauslega pýtt úr dönsku. Hugulsemi. Ég gekk niður strætið, og á undan mér gekk drengur, som varla var meira en 10 ára gamall. Allt í einu hljóp hann út af stéttinni og stakk á sig flöskubroíi, sem lá á miðri götunni. í hvern skyldi hann ætla að henda þessu, hugsaði ég irieð mér; þessir strákar þurfa alltaf að hafa eitthvað handbært til þeirra hluta. Rétt á eftir sé ég, að drengurinn leggur flöskubrotið á afvikinn stað í sorphrúgn. Mér þótti þetta hálfskrítið, og segi við snáöann um leið og ég gekk fram hjá: „Því varstu að taka upp glerbrotið, drengur minn?“ Það var þarna rétt fyrir hestahófunum, og þeir gátu stigið á það og meitt sig,“ sagði drengurinn. „Ylfingur er dýravinur.“ Ylfingur er hugsunar- samur. Martin Petersen.

x

Ylfingablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ylfingablaðið
https://timarit.is/publication/1697

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.