Viljinn - 01.01.1950, Blaðsíða 1

Viljinn - 01.01.1950, Blaðsíða 1
♦ 3. árg. Reykjr?.vík, Jnn. 1950 1. tbl. *»l« !t!! tl IM» It II tlll IIII M II111111IIIIII H II tl IIII (I !l II M fl fl lt Itll 1« !• 11II !l IIIIIIII If II tl tlltll IMI TIL LES BNDAHNÁ Langt er ná IJLÖIð síðan "Aðvent-csskan” var slðast á ferö, svo aö suma rnun vera fariö að lengja eftir henni. líins vegar mun þá9 sen kunnugir eru öllura malavöxtum, síst furða á því að töf hefur oröiö á átkorau blaðsins, þar sem þeir menn báöir, er aö þvi stóðu, hafa lagt niöur störf sin raeöal okkar, En þaö voru þeir brsöurnir Georg Norhcira og Jóhann G. Jonsson . Dr. Ncrheim fluttist til Amerlku ásamt fjölskyldu sinni í ágáðt raánuöi, og br. Jóhann G. Jónsson dvaldi í sjúkrahú3i raestan hluta sumarsins, þar til hann lest hinn 5, nóv. elns og lesendunum er kunnugt. Þótt br. Norheim hefði ritstjórn blaðsins & hendi, var þaó br. JÓhann G. Jóús- son sem bjó þaö til "prentunar" og annaöist aö mestu leyti þýöingar a efni þess. Skaröið, sera hann 1ét eftir sig meoal starfsfólks okkar? er enn ófyllt og eru þeir, sem bíða óþreyjufullir eftir ritstörfura okkar vinsamlega beönir að minnast þess. Þaö gloöur oldcur aö gcta sent lesendunura þetta blaö i lok ársins . U:n fraratíð blaðsflns er ekkárt fullráöið ennþá. Ilins vegar vonura viö eindregiö að þaö geti koraíð út á koraandl ári, on hve oft. getum vlð ekki sagt nú. - Mun nánar til- kynnt ura þetta I nrasta blaöi - en það raun þó okki koma út * í fyrsta raánuöi ársins 1950. 15. des. 19*+9. J.G.

x

Viljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Viljinn
https://timarit.is/publication/1700

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.